0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. 16.1.2019 06:15
800 milljóna kaup í Marel Eftir kaupin er sjóðurinn tíundi stærsti hluthafinn með 1,92 prósenta hlut. 10.1.2019 08:00
Aukin áhersla á framtaksfjárfestingar Bandaríski vogunarsjóðurinn Elliott Management hefur ráðist í nokkrar umfangsmiklar framtaksfjárfestingar í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu misserum. 9.1.2019 09:00
Skilaði 15 prósenta ávöxtun í fyrra Árleg ávöxtun sjóðsins, Pure Alpha Strategy, hefur verið 12 prósent að meðaltali frá því hann var settur á laggirnar árið 1991. 9.1.2019 09:00
Fjármálafyrirtæki stofna nýja kauphöll Fyrirtækin Fidelity Investments, TD Ameritrade, Morgan Stanley og Citadel Securities standa meðal annars að baki kauphöllinni. 9.1.2019 09:00
Sjóður GAMMA selur í Arctic Adventures Er salan sögð í samræmi við þá stefnu sjóðsins, GAMMA:Equity, að draga úr vægi óskráðra eigna í eignasafninu. 9.1.2019 08:00
Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna. 9.1.2019 07:30
Leggja Oculis til 1,9 milljarða króna Fjármögnunin var leidd af fjárfestingafélaginu Tekla Capital Management í Boston. 9.1.2019 07:00
Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu. 9.1.2019 06:45
Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. 5.1.2019 09:00