Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjárfesta 200 milljónum í næstu hugmynd stofnenda Plain Vanilla

Hópur fjárfesta hefur lagt íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Teatime til jafnvirði um 200 milljónir króna. Index Ventures, alþjóðlegur fjárfestingarsjóður, sem fjárfesti meðal annars í Facebook, Skype, Candy Crush og Clash of Clans, leiðir fjárfestinguna.

Fjárfestar færa sig úr hlutabréfasjóðum

Bein hlutafjáreign verðbréfa- og fjárfestingarsjóða í skráðum félögum dróst saman um tugi milljarða í sumar. Mestu munar um innlausnir lífeyrissjóða. Fjárfestar beina sjónum sínum í auknum mæli að fjárfestingum erlendis.

Meðallaun standa í stað en arðgreiðslur hækka

Arð- og kaupaukagreiðslur til starfsmanna smærri fjármálafyrirtækja hækkuðu umtalsvert á síðasta ári. Meðallaun starfsmanna stóðu nokkurn veginn í stað milli ára og námu um 1.265 þúsundum króna á mánuði. Kvika greiddi hæstu launin, Arctica Finance þau lægstu.

Samrunahrina í ferðaþjónustu eftir að hafa spennt bogann of hátt

Æ fleiri fyrirtæki í ferðaþjónustu leita nú allra leiða til þess að hagræða í rekstri og sameinast öðrum fyrirtækjum. Breytt rekstrarumhverfi ógnar afkomu margra ferðaþjónustufyrirtækja. Einyrkjastarfsemi í atvinnugreininni er ekki lengur sjálfbær.

Stjórnarslitin skóku verðbréfamarkaði

Tugir milljarða króna gufuðu upp á hérlendum eignamörkuðum í gær. Verðbréfamiðlari líkir ástandinu við blóðbað. Ávöxtunarkrafa á ríkisskuldabréf rauk upp og gengi hlutabréfa hríðféll.

Vill 300 milljónir frá Virðingu vegna ófullnægjandi ráðgjafar

Félagið ET Sjón ehf., í eigu Eiríks Ingvars Þorgeirssonar, krefst þess að fá greiddar liðlega 300 milljónir króna í skaðabætur vegna meintrar ófullnægjandi ráðgjafar af hálfu Auðar Capital, sem síðar sameinaðist verðbréfafyrirtækinu Virðingu.

Sjá meira