Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bankar lækka kostnað með nýjum kerfum

Bankastjóri Landsbankans segir ný innlána- og greiðslukerfi, sem bankinn tekur í notkun síðar í mánuðinum, geta leitt til hagræðingar í rekstri bankakerfisins.

Hagnaður Fjeldsted & Blöndal dróst saman

Hagnaður lögmannsstofunnar Fjeldsted & Blöndal nam 75,7 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 36 prósent frá fyrra ári þegar hagnaðurinn var 119 milljónir.

Gengi breska pundsins fjárfestum hagstætt

Raungengi breska pundsins er mjög hagstætt í sögulegu samhengi og hefur lækkun þess undanfarið skapað mikil tækifæri fyrir þá sem hafa hug á því að fjárfesta í Bretlandi, að mati Gísla Haukssonar, stjórnarformanns og forstjóra GAMMA í Lundúnum.

Útgáfufélagið Heimur tapaði 32 milljónum í fyrra

Útgáfufélagið Heimur tapaði 31,8 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Var eigið fé útgáfufélagsins neikvætt upp á tæpar 140 milljónir í lok ársins.

Óvissa um rekstrarhæfi Kosts

Töluverð óvissa er um rekstrarhæfi matvöruverslunarinnar Kosts að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi verslunarinnar.

Engin merki um bólu á íbúðamarkaði

Íbúðaverð hefur undanfarið hækkað talsvert umfram undirliggjandi þætti á borð við laun, byggingarkostnað og leiguverð, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Íslandsbanka.

Íslendingar eftirbátar í að verðleggja áhættu

Framkvæmdastjóri Creditinfo segir fyrirtækið vera í lykilstöðu til að hjálpa bönkum að bregðast við gjörbreyttu umhverfi vegna tækniþróunar og nýrra reglugerða. Fyrirtækið hefur þróað ýmsar fjártæknilausnir. 

Sjá meira