Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Aðstoða Arion í hlutafjárútboði

Fossar markaðir, Íslandsbanki og Landsbankinn verða í hópi aðstoðarsöluráðgjafa í fyrirhuguðu hlutafjárútboði Arion banka sem áætlað er að fari fram í næsta mánuði.

Greiða allt að tífalt hærra verð fyrir gagnasamband

Íslensk fjarskiptafyrirtæki þurfa að greiða Farice, sem rekur sæstrengi á milli Íslands og Evrópu, fimm- til tífalt hærra verð fyrir gagnasambönd heldur en erlendir viðskiptavinir gagnavera hér á landi.

Þéttari borg

Spurn eftir litlum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík hefur farið hratt vaxandi og er langtum meiri en framboðið eins og birst hefur í síhækkandi íbúðaverði á undanförnum árum.

Sögufrægar fasteignir RR hótela til sölu

Fasteignafélag RR hótela, sem á sögufrægar eignir í miðbæ Reykjavíkur, hefur verið sett í söluferli. Eignirnar hafa verið teknar í gegn og þeim fengið nýtt hlutverk sem hótelíbúðir. Búist er við að söluferlinu ljúki í sumar.

Alvogen ræður Jefferies sem ráðgjafa

Bankinn Jefferies hefur verið ráðinn til þess að veita lyfjafyrirtækinu Alvogen ráðgjöf við mögulega sölu á starfsemi þess í Mið- og Austur-Evrópu. Bankinn hefur útbúið kynningu á starfseminni fyrir fjárfesta.

Ekki hægt að tala um alvöru samkeppni

Ekki er hægt að tala um að alvöru samkeppnismarkaður sé fyrir hendi hér á landi á meðan raforkuframleiðslan er nær öll hjá sama fyrirtækinu.

Kúkú Campers í formlegt söluferli

Fimm ferðaþjónustufyrirtæki og eitt fasteignafélag, sem eru öll að hluta í eigu Steinars Lárs Steinarssonar, þar á meðal húsbílaleigan Kúkú Campers, hafa verið sett í formlegt söluferli.

Greiða hefði átt hraðar niður skuldir

Ríflega helming lækkunar á skuldahlutfalli sveitarfélaga frá árinu 2010 til þessa árs má rekja til vaxandi tekna. Breytist ytra umhverfi til hins verra myndi því hlutfallið rísa hratt á ný. Uppsveifla síðustu ára var ekki nýtt sem skyldi til að styrkja fjárhag sveitarfélaganna.

Sjá meira