Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15.11.2018 15:40
Fá mál sögð standa í vegi útgöngusamnings Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru stærsta málið sem enn er óleyst. 13.11.2018 16:26
Fær enn morðhótanir eftir að hún sakaði hæstaréttardómaraefni um kynferðisofbeldi Brett Kavanaugh er orðinn hæstaréttardómari til lífstíðar. Christine Blasey Ford, sem sakaði hann um að hafa reynt að nauðga sér, getur hins vegar ekki snúið aftur til vinnu vegna líflátshótana. 13.11.2018 15:20
Fjordvik komið til hafnar í Hafnarfirði Gera á við skipið í þurrkví. Það strandaði við Helguvík í byrjun nóvember. 13.11.2018 12:58
Kickstarter-bróðir fékk á aðra milljón úr Tækniþróunarsjóði Ágúst Arnar Ágústsson var til rannsóknar vegna fjársvika á sínum tíma og Kickstarter-söfnun hans og bróður hans fyrir vindmylluverkefni var stöðvuð. Nú hefur hann fengið opinberan styrk fyrir nýsköpunarverkefni sem líkist öðru sem bræðurnir söfnuðu fyrir. 13.11.2018 11:30
Trump hótar bandalagsþjóðum eftir Evrópureisuna Frakklandsforseti virtist hafna stjórnmálasýn Trump forseta þegar þjóðarleiðtogar minntust lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar um helgina. 12.11.2018 16:18
Hundruð þúsund Kaliforníubúa flýja verstu kjarrelda í sögu ríkisins Forseti sambands slökkviliðsmanna í Kaliforníu fordæmir hótanir Trump forseta í garð yfirvalda í ríkinu vegna kjarreldanna sem geisa í því norðan- og sunnanverðu. 10.11.2018 23:05
Dregur verulega úr limlestingum á kynfærum stúlkna í Afríku Enn er þó talið að kynfæri um þriggja milljóna kvenna séu limlest í heiminum á hverju ári. 10.11.2018 21:47
Maðurinn sem hvarf í sumar fannst látinn á Spáni Jóhanns Gíslasonar hafði verið saknað frá því um miðjan júlí. 10.11.2018 20:49
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10.11.2018 20:15