Hollenskt flutningaskip strandaði við Höfn Búist er við því að skipið losni á næsta flóði í kvöld. 9.12.2018 10:19
Hraðar loftslagsbreytingar taldar hafa valdið mesta aldauða jarðsögunnar Allt að tíu gráðu hlýnun olli súrefnisþurrð í heimshöfunum sem leiddi til einhvers mesta aldauða í sögu lífs á jörðinni. 9.12.2018 09:00
May talin ætla að krefja Evrópusambandið um betri samning Allt stefnir í að breska þingið kolfelli Brexit-samning Theresu May forsætisráðherra. Hún er nú sögð íhuga að fresta atkvæðagreiðslunni og leita hófanna hjá Evrópusambandinu um nýjan samning. 9.12.2018 08:39
Bandaríkin, Rússland og Sádi-Arabía sameinuðust gegn loftslagsskýrslu Fjögur ríki komu í veg fyrir að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem birtingu skýrslu um áhrif 1,5°C hlýnunar var fagnað. 9.12.2018 08:00
Fangageymslur fullar eftir nóttina Nokkur líkamsárásarmál og fjöldi ölvunar- og fíkniefnaakstursbrota kom á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 9.12.2018 07:29
Telur makrílsdóm Hæstaréttar skapa vafa um sameign þjóðarinnar Varaformaður Viðreisnar sakar ríkisstjórnina um að búa til eftiráskýringar til að réttlæta lækkun veiðigjalda. 8.12.2018 14:23
Lögregla skakkaði leikinn í hópslagsmálum í sumarhúsabyggð Um tuttugu til þrjátíu manns voru í hópnum en ekki slógust þeir allir. Tveir voru handteknir sem veittust að lögreglu þegar hún reyndi að skakka leikinn. 8.12.2018 12:52
Laug um samskipti við Hvíta húsið og starfsmann með Rússatengsl Saksóknarar birtu minnisblöð sem varpa frekara ljósi á upplýsingar sem þeir hafa um fyrrverandi kosningastjóra og lögmann Trump Bandaríkjaforseta. 8.12.2018 12:05
Nýnasisti dæmdur fyrir morð vegna bílárásarinnar í Charlottesville Kviðdómendur töldu manninn hafa ekið inn í hóp mótmælenda að yfirlögðu ráði. 8.12.2018 09:04
Sex létust í troðningi á ítölskum næturklúbbi Grunur leikur á að piparúði hafi valdið troðningnum. Tugir slösuðust til viðbótar, þar af tólf alvarlega. 8.12.2018 08:23