Fjárlög næsta árs samþykkt Þrjátíu og tveir greiddu atkvæði með fjárlagafrumvarpinu, þrír gegn því en 21 þingmaður greiddi ekki atkvæði. 7.12.2018 15:23
Merkel kom frjálslyndum viðhorfum til varnar í kveðjuræðu Í kveðjuræðu sinni sem leiðtogi Kristilegra demókrata varaði Angela Merkel við áskorunum framundan eins og loftslagsbreytingum og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 7.12.2018 13:40
Talskona utanríkisráðuneytisins verður tilnefnd sem sendiherra hjá SÞ Heather Nauert var áður einn stjórnenda Fox and Friends, uppáhaldssjónvarpsþáttar Trump forseta. 7.12.2018 10:03
Ríkið dæmt skaðabótaskylt gagnvart útgerðum vegna makrílsveiða Endurskoðunarfyrirtæki mat samanlagðan hagnaðarmissi útgerðanna tveggja um 2,6 milljarða króna. 6.12.2018 16:23
Fjærhlið tunglsins heimsótt í fyrsta skipti Chang'e 4 á að rannsaka yfirborð tunglsins og innra byrði þess. Gangi allt að óskum verður farið það fyrsta til að lenda á fjærhlið tunglsins. 6.12.2018 15:36
May stillir þingmönnum upp við vegg vegna Brexit Forsætisráðherra Bretlands segir þingmönnum að ef þeir samþykkja ekki útgöngusamningin hennar verði mögulega ekkert af Brexit.e 6.12.2018 13:56
Hótaði að sleppa dreng fram af svölum og stangaði lögreglumann Maðurinn er talinn hafa stefnt lífi og heilsu þá þriggja ára gamals sonar síns í ófyrirleitna og alvarlega hættu með háttsemi sinni. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa rifbeinsbrotið lögreglumann sem sinnti útkallinu. 6.12.2018 12:53
Kúbverjar fá loksins aðgang að netinu í símanum Aðgangur að farsímaneti verður hins vegar að líkindum of dýr fyrir flesta landsmenn. 6.12.2018 12:40
Aukning í losun gróðurhúsalofttegunda sú mesta í sjö ár Váleg tíðindi um afturför í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum berast á meðan Sameinuðu þjóðirnar funda um loftslagsmál í kolahéraði í Póllandi. 6.12.2018 10:57
Andstæðingur bólusetninga hreinsar út vísindaráð Ítalíu Heilbrigðisráðherrann kemur úr flokki popúlista sem hefur lýst efasemdum um bólusetningar og stuðningi við ýmis konar kukl. 5.12.2018 16:24