Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16.5.2017 07:40
Forseti Microsoft harðorður í garð yfirvalda sem hamstra njósnahugbúnað og tölvuvírusa Staðfestir það sem fjölmargir sérfræðingar höfðu bent á eftir að WannyCry-veiran fór að valda usla á föstudaginn, það er að vírusinn byggir á kóða sem tilheyrði stafrænu vopnabúri Bandarísku þjóðaröryggistofnunar, NSA. 15.5.2017 08:01
Veðurspáin vorleg í meira lagi Veðurspáin fyrir næstu daga er vorleg í meira lagi með hægum vindum, sólskini og hita að tuttugu stigum á norður- og austurlandi. 2.5.2017 08:28
Strandveiðar hefjast í dag Strandveiðar hefjast í dag en samkvæmt ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur verður veiðidögum á grásleppu fjölgað um tíu, eða úr þrjátíu og sex í fjörutíu og sex. 2.5.2017 08:25
CRISPR og framtíð erfðavísindanna: „Við berum öll ábyrgð“ Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og nefndarmaður í Vísindasiðanefnd segir ekki nóg að stóla á siðferði vísindamanna þegar notkun hinnar byltingarkenndu CRISPR-erfðabreytingatækni er annars vegar. Tæknin feli sér í miklu víðtækari áhrif en fólk geri sér grein fyrir. 6.3.2017 10:30
Á barmi fjórðu iðnbyltingarinnar Netverslunarrisinn Amazon boðar byltingu í smásölu með því að útrýma greiðslukassanum og þar með milljónum starfa. Hugmyndir Amazon eru aðeins brotabrot af flóknu púsli fjórðu iðnbyltingarinnar. 18.12.2016 15:00
Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16.1.2016 11:38
Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. 26.12.2015 19:53