Jóhann Óli Eiðsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Demókratar vilja halda íhaldssömum dómara

Hópur Demókrata hefur kallað eftir því að hæstaréttardómarinn Anthony Kennedy dragi það í lengstu lög að setjast í helgan stein. Heimildir ytra herma að Kennedy íhugi alvarlega að láta af embætti.

Hryðjuverk

Líkt og flestir fylgdist ég með fréttum af hryðjuverkum nýliðinna daga. Kabúl, Bagdad og Manchester. Börn á tónleikum, fólk að bíða í röð eftir ís eða á leið til vinnu. Um mig fór hrollur.

Prófessor er vanhæfur mannanafnadómari

Hæstiréttur segir Eirík Rögnvaldsson vanhæfan til að dæma í sérstöku dómsmáli sem varðar heimild barns til að bera nafn það sem foreldrar þess kusu. Ástæðan eru athugasemdir hans við breytingadrög á mannanafnalögum.

Costco og eftirpartý í eldhúsdagsumræðum

Stefnt er að þinglokum í vikunni eftir snarpt og óvenjulegt vorþing. Af því tilefni fóru eldhúsdagsumræður fram á Alþingi í gær. Þingmenn allra flokka fóru um víðan völl en heilbrigðis-, mennta- og myntmál voru fyrirferðarmikil.

Hungursneyð í Jemen

Hungursneyð ríkir í Jemen af völdum langvarandi borgarastyrjaldar. Talið er að barn yngra en fimm ára svelti í hel á tíu mínútna fresti í landinu. Áætlað er að brýn þörf sé á ríflega 200 milljarða króna neyðaraðstoð til landsins.

Merkel segist ekki geta treyst Bandaríkjunum

Framkoma Bandaríkjaforseta í vikunni gerði það að verkum að Þýskalandskanslari setur vissan fyrirvara við bandamenn Evrópu. Flakki Trumps lauk um helgina og hafði bæst nokkuð í vandamálabunka hans meðan hann var í burtu. 

Sjá meira