Jóhann Óli Eiðsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug

Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum.

Réttindi og skyldur NPA-starfsfólks óljós

Ekki liggur fyrir hve langt starfsskyldur aðstoðarfólks fatlaðra ná eða hvernig aðbúnaði skuli háttað. Lög um NPA samþykkt í liðinni viku. Erfiðustu málin sem við fáum segir sviðsstjóri kjaramála Eflingar.

Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni

Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg.

Sjá meira