Þrír handteknir í Gautaborg grunaðir um árás á bænahús Lögreglan í Gautaborg handtók í morgun þrjá menn sem grunaðir eru um tilraun til að kveikja í bænahúsi gyðinga í borginni í gærkvöldi. 10.12.2017 15:36
Segir lægri skattheimtu og aukin útgjöld enda með ósköpum Oddný G. Harðardóttir var gestur Heimis Más Pétursson í Víglínunni á Stöð 2 í dag ásamt Birgi Ármannssyni, formanni þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 9.12.2017 15:50
Ferðamönnum býðst gisting í fólksbílum og tjöldum yfir áramótin Magn bíla, tjaldvagna og tjalda sem eru til leigu á Airbnb yfir nýársnótt vekur athygli og er verðlagið hátt. 9.12.2017 14:07
Salóme Hallfreðsdóttir í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar Ráðið hefur verið tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar 9.12.2017 11:05
LBHÍ hrindir af stað aðgerðum til að meta umfang kynbundins ofbeldis í skólanum Landbúnaðarháskóli Íslands ætlar að hrinda af stað aðgerðum til þess að meta umfang kynbundins ofbeldis innan stofnunarinnar og til þess að stemma stigum við að slíkt ofbeldi viðgangist. 9.12.2017 10:35
Einungis þrír íbúar á tjaldsvæðinu kváðust þiggja tilboð um leiguherbergi Flestir dvelja á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna erfiðra aðstæðna á leigumarkaði. 9.12.2017 09:55
Tveggja stafa frosttölur að mælast í flestum landshlutum Áfram kalt í veðri og tveggja stafa frosttölur að mælast í flestum landshlutum. 9.12.2017 09:32
Hætti í lögfræðinámi eftir að hafa verið illilega áreitt af kennaranum Konur innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni "Þögnin rofin.“ Þær krefjast þess að vinna gegn kynbundnu ofbeldi og áreiti verði sett í forgang og að allir vinnuveitendur taki ábyrgð á að uppræta vandamálið. 7.12.2017 23:38
Þingmaður talaði um „þessar vælandi kjellingar í Stígamótum“ í tíma í lagadeild Konur sem starfa eða hafa starfað innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni "Þögnin rofin.“ 7.12.2017 21:50
Sala á fyrrverandi bæjarskrifstofum Kópavogsbæjar samþykkt Bæjarráð Kópavogs samþykkti í morgun að leggja til við bæjarstjórn að gengið yrði til samninga við Stólpa ehf. vegna sölu á Fannborg 2, 4 og 6. 7.12.2017 21:03