Maður hótaði að skjóta fólk í Hafnarfirði Sérsveit lögreglu var send, ásamt lögreglu og slökkviliði, að skrifstofuhúsnæði við Cuxhavengötu í Hafnarfirði á öðrum tímaum í dag. 16.8.2017 15:24
Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16.8.2017 15:04
Telur að bílaleigur gætu bætt við sig hraðhleðslustöðvum Framkvæmdastjóri FÍB segir að marka þurfi betur stefnu stjórnvalda í rafbílum til að ná markmiðum um rafbílavæðingu. 16.8.2017 14:31
Annar maður handtekinn vegna mannráns bresku fyrirsætunnar Chloe Ayling Chloe Ayling var rænt og haldið í gíslingu í sex daga í Mílanó á Ítalíu í júlí síðastliðnum. 16.8.2017 14:01
Hjörleifur Guttormsson um sjómanninn sem hvarf: „Ég er enginn aðili þessa máls“ Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, telur að skipulagslög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á hlið Sjávarútvegshússins árið 2015. 16.8.2017 12:30
Ekki vitað hvað hreinsunarstarf á Úlfljótsvatni mun kosta Ákvörðun hefur verið tekin um að loka Úlfljótsvatni í þrjár vikur á meðan á hreinsunarstarfi stendur. 16.8.2017 10:55
Umdeilt flutningaskip við bryggju í Hafnarfirði Flutningaskipið Winter Bay er nú við höfn í Hafnarfjarðarhöfn þar sem verið er að ferma skipið af hvalkjöti. 15.8.2017 17:30
Aðeins fulltrúar Sjálfstæðisflokks ætla ekki að kynna sér skjöl í máli Roberts Downey ón Steindór Valdimarsson, fulltrúi Viðreisnar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, hefur ákveðið að kynna sér þau gögn í máli Roberts Downey sem nefndin hefur til umfjöllunnar. Það eru því einungis fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem ætla sér ekki að kynna sér gögnin. 15.8.2017 15:26
Líkið sem fannst í Hvítá af Nika Begadze Nika var 22 ára gamall og var frá Georgíu. Hann hafði stöðu hælisleitanda hér á landi. 15.8.2017 14:03