Óttarr Proppé um uppreist æru: „Borðleggjandi að leggja af þessar fáránlegu reglur“ Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og formaður Bjartrar framtíðar segir að stjórnmálamenn beri sameiginlega ábyrgð á því að hafa ekki aflagt, eða að minnsta kosti breytt reglum um veitingu uppreist æru. 15.8.2017 13:15
Tíu veikir af nóróveirusýkingu á Úlfljótsvatni Níu skátar og einn starfsmaður sýktust af nóróveirusýkingu í gær og í nótt. 15.8.2017 11:58
Lögreglan hleraði grunaða fíkniefnasmyglara Tveir menn sæta gæsluvarðhaldi allt til 7. september næstkomandi sem ákærðir eru fyrir að hafa smyglað talsverðu magni af sterkum fíkniefnum til landsins í apríl. 15.8.2017 10:42
Ragnhildur Geirsdóttir aðstoðarforstjóri WOW air Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarforstjóri WOW air. 15.8.2017 09:55
Marinó Örn Tryggvason nýr aðstoðarforstjóri Kviku Marinó Örn Tryggvason hefur hafið störf sem aðstoðarforstjóri Kviku. 15.8.2017 09:43
Fleiri minnismerki um Þrælastríðið fjarlægð eftir átökin í Charlottesville Borgarstjóri Lexington í Kentucky, hyggst láta fjarlægja tvær styttur af leiðtogum af tímum Þrælastríðsins úr borginni eftir atburðina í Virginíu síðustu daga. 13.8.2017 21:05
Borgarstjóri Charlottesville nafngreinir fórnarlömbin: „Nú er nóg komið“ Konan sem lést í Charlottesville í Virginíu í gær hét Heather Heyer. 13.8.2017 18:30
Líkfundur í Hvítá Sterkar líkur eru á því að líkið sé af Nika Begadze sem féll í Hvítá við Gullfoss fyrr í sumar. 13.8.2017 17:20