Breytingar á lögum um uppreist æru kynntar á morgun Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun á morgun kynna frumvarp um breytingu á lögum um uppreist æru fyrir förmonnum þeirra flokka sem sæti eiga á Alþingi. 21.9.2017 19:24
Einn fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys á Suðurlandsbraut Umferðaróhapp varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Faxafens á sjöunda tímanum í dag. 21.9.2017 18:37
Nauðsynlegt að endurskoða reglur um framlagningu skjala fyrir ríkisstjórn Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis telur að nauðsynlegt að taka til endurskoðunar reglur um framlagningu skjala og minnisblaða fyrir ríkisstjórn 21.9.2017 18:22
Dr. Sæmundur Sveinsson skipaður í stöðu rektors LBHÍ Kristján Þór Júlíusson, mennta og menningarmálaráðherra, hefur skipað dr. Sæmund Sveinsson í stöðu rektors Landbúnaðarháskóla Íslands að fenginni tillögu háskólaráðs skólans. 21.9.2017 18:05
Bjarni ræddi ekki við Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ræddi ekki við Pírata í dag um mögulegt stjórnarsamstarf. 15.9.2017 17:20
Formaður SFS og bæjarstjóri Vestmannaeyja mættir í Valhöll Athygli vekur að þeir komi í Valhöll nú en nokkuð er liðið síðan þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins lauk. 15.9.2017 14:28
„Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. 15.9.2017 13:43
Framsókn ekki tilbúin að stíga inn í stað Bjartrar framtíðar Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir flokkinn ekki tilbúinn að stíga inn í þriggja flokka ríkisstjórn í stað Bjartrar framtíðar. 15.9.2017 12:42
Píratar vilja samþykkja nýja stjórnarskrá áður en þing verður rofið Þingflokkur Pírata segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi með framgöngu sinni sýnt fram á að hann sé óstjórntækur. 15.9.2017 11:57
Bergur Þór: „Það að stjórnin sé sprungin núna á þessu máli sannar alvarleika þess“ Bergur Þór Ingólfsson leikstjóri og faðir stúlku sem Robert Downey braut á segir að sú staðreynd að ríkisstjórnin hafi fallið vegna mála sem tengjast uppreist æru kynferðisbrotamanna sýni hversu alvarlegt málið sé. 15.9.2017 11:00