Jarðskjálfti mælist nálægt kjarnorkutilraunasvæði Norður-Kóreu Jarðskjálfti að stærðinni 3,4 mældist í dag í Norður Kóreu. 23.9.2017 10:55
Lögreglumaður slasaðist í átökum við mann á sveppum Fjölbreytt mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt dagbók lögreglu. 23.9.2017 08:13
Kanada beitir viðskiptaþvingunum gegn Venesúela Viðskiptabann hefur verið sett í Kanada gagnvart 40 hátt settum embættismönnum í Venesúela. 22.9.2017 23:10
Kylie Jenner er ólétt Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 22.9.2017 21:56
Ungfrú Tyrkland svipt titlinum vegna óviðeigandi tísts Skipuleggjendur keppninnar sögðu tíst Esen vera „óviðunandi“ og staðfestu að hún væri svipt titlinum einungis nokkrum klukkutímum eftir að hún var krýnd. 22.9.2017 21:12
Segir endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera peningasóun Réttargæslumaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segir það peningasóun að taka upp málin að nýju. 22.9.2017 21:00
Hin látna og hinn grunaði áttu í "stuttu persónulegu sambandi“ Konan sem lést eftir líkamsárás í íbúð hennar á Hagamel í gærkvöldi og maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið henni að bana höfðu átt í stuttu persónulegu sambandi. 22.9.2017 19:02
Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu í Vesturbænum: Einn fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús Einn var fluttur alvarlega slasaður í lögreglufylgd á sjúkrahús í kvöld eftir lögregluaðgerðir í Vesturbæ Reykjavíkur. 21.9.2017 22:17
Mjaltakona fær 1,7 milljónir í vangoldin laun Hæstiréttur dæmdi í dag fyrirtækið Ljósaborg ehf skylt til að borga konu, sem hafði starfað hjá fyrirtækinu, vangoldin laun upp á 1.684.913 milljónir króna. 21.9.2017 21:25