Twitter tvöfaldar fjölda stafabila Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. september 2017 22:42 Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða. Vísir/Getty Notendur samfélagsmiðilsins Twitter sem eiga erfitt með að koma hugsunum sínum á blað í 140 stafabilum geta nú andað léttar. Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum.Í færslu á vefsvæði Twitter segir að stafabilið sé ekki vandamál hjá öllum í heiminum. Til að mynda er virðist það alls ekki vera vandamál í Japan, Kína og Kóreu þar sem ritmálið er byggt á táknum. Hins vegar virðist stafafjöldinn þvælast fyrir þeim sem nota latneska bókstafi líkt og á ensku og íslensku. Þá notfæri sér fleiri þjónustu Twitter í þeim löndum þar sem ekki er þörf á því að takmarka mál sitt við 140 stafabil. Áhersla fyrirtækisins á stutt og hnitmiðuð skilaboð mun þó ekki breytast en með þessu á að reyna að koma í veg fyrir að fólk sé mistúlkað, komi það meiningu sinni ekki fyrir í 140 stafabilum. Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða og er ekki gefið upp hversu margir notendur fái aðgang að stafabilunum 280. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Notendur samfélagsmiðilsins Twitter sem eiga erfitt með að koma hugsunum sínum á blað í 140 stafabilum geta nú andað léttar. Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum.Í færslu á vefsvæði Twitter segir að stafabilið sé ekki vandamál hjá öllum í heiminum. Til að mynda er virðist það alls ekki vera vandamál í Japan, Kína og Kóreu þar sem ritmálið er byggt á táknum. Hins vegar virðist stafafjöldinn þvælast fyrir þeim sem nota latneska bókstafi líkt og á ensku og íslensku. Þá notfæri sér fleiri þjónustu Twitter í þeim löndum þar sem ekki er þörf á því að takmarka mál sitt við 140 stafabil. Áhersla fyrirtækisins á stutt og hnitmiðuð skilaboð mun þó ekki breytast en með þessu á að reyna að koma í veg fyrir að fólk sé mistúlkað, komi það meiningu sinni ekki fyrir í 140 stafabilum. Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða og er ekki gefið upp hversu margir notendur fái aðgang að stafabilunum 280.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent