Fréttamaður

Höskuldur Kári Schram

Höskuldur Kári er fréttamaður í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skordýrategundum fjölgar á Íslandi

Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti.

Ekkert fæst upp í launakröfur starfsmanna United Silicon

Ekkert mun fást upp í launakröfur hátt í sextíu starfsmanna í þrotabú United Silicon en eignir búsins hafa að mestu farið í að greiða veðkröfur Arionbanka. Tjón starfsmanna gæti hlaupið á tugum milljóna króna.

Telur að gallamálum í nýbyggingum muni fjölga

Lögmaður sem sérhæfir sig í gallamálum í nýbyggingum telur viðbúið að þessum málum muni fjölga verulega á næstu árum. Staða kaupenda hafi versnað þar sem fyrningarfrestur sé mun styttri í dag en í uppsveiflunni fyrir hrun.

Sautján hávaðakvartanir vegna Secret Solstice

Sautján kvartanir bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna hávaða frá tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardal. Hátíðin hófst á fimmtudag í síðustu viku og lauk í gær.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.