Halda hita á sjómönnum í ísköldum sjó Fréttastofa Stöðvar 2 tók þátt í æfingu Slysavarnaskóla Landsbjargar í Faxaflóa í dag. Þar voru nemendur íklæddir nýjum blautbúningum hífðir úr köldum sjó af þyrlu Landhelgisgæslunnar. 1.9.2017 20:00
Segir leigufélög þrýsta upp leiguverði Nauðsynlegt er að stærri hluti íslensks leigumarkaðar verði skipaður félögum sem ekki eru hagnaðardrifin. Þetta segir Hólmsteinn Brekkan, framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda á Íslandi, en hann telur að aukin umsvif stóru leigufélaganna þrýsti upp leiguverði. 29.8.2017 20:00
„Útflutningsskylda ekki uppi á borðum“ Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að vandamálum sauðfjárræktarinnar verði ekki kippt í lag með skammtímalausnum. Þannig komi hvorki til greina að setja á útflutningsskyldu né að kaupa upp frosnar birgðar í stórum stíl. 28.8.2017 20:00
Lesfimi ábótavant hjá grunnskólabörnum á miðstigi Bæta þarf lesfimi íslenskra grunnskólanema á miðstigi, en þar dregur gjarnan úr framförum þeirra miðað við yngri bekki. Þetta er meðal þess sem fram kom á kynningarfundi vegna Þjóðarsáttmála um læsi í morgun. 28.8.2017 20:00
Fjör og freyðivín í opnunarteiti H&M Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi. 24.8.2017 22:25
„Nútímalegi kaupmaðurinn á horninu“ Verslunarferðir eiga að vera persónulegar og afslappaðar að mati Andreu Bergsdóttur og Davíðs Þórs Rúnarssonar, sem opnuðu nýja hverfisverslun í Grafarvogi í dag. 24.8.2017 20:00