Hersir Aron Ólafsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann

Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni.

Lítil hætta af gúmmíkurli á gervigrasvöllum

Ólíklegt er að hættuleg efni berist í líkama íþróttafólks á gervigrasvöllum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem nýsköpunarmiðstöð Íslands vann fyrir Kópavogsbæ.

Engin niðurstaða um þinglok í sjónmáli

Ekki tókst að ná samkomulagi milli forystufólks flokkanna um hvaða mál eigi að afgreiða fyrir kosningar á fundum þeirra með forseta Alþingis í dag. Áfram verður reynt að ná saman um málin á morgun en engir þingfundir fara fram fyrr en samkomulag um málaskrána liggur fyrir.

„Fagnaðarefni fyrir alla Íslendinga“

Sigur fyrir íslenska náttúru og umhverfi, segja andstæðingar fyrirhugaðrar sólarkísilverksmiðju á Grundartanga eftir að ljóst er að ekki verður af byggingu hennar. Í gær varð ljóst að fyrirtækinu tækist ekki að útvega fjármögnun til framkvæmdarinnar, en áætlað var að yfir 400 störf myndu skapast í verksmiðjunni.

Segir Bjarta framtíð nota málin sér til framdráttar

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, telur Bjarta framtíð hafa notað hitamál um uppreist æru sér til framdráttar til að bæta laka stöðu flokksins í skoðanakönnunum. Segir hann ljóst að um afar vond og erfið mál sé að ræða og hugur stjórnmálamanna rétt eins og samfélagsins alls sé hjá þolendum þeirra glæpa sem um ræðir.

Sigríður gefur kost á sér í komandi kosningum

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu í komandi kosningum. Þetta sagði hún í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld. Hún telur sig ekki hafa brugðist trúnaðarskyldum með því að greina forsætisráðherra frá því að faðir hans væri einn meðmælenda dæmds kynferðisbrotamanns vegna uppreistar æru.

Stóraukið upplýsingaöryggi í nýjum iPhone

Upplýsingaöryggi mun stóraukast með andlitsskönnum sem nú hafa verið innleiddir í farsíma. Tæknina verður að finna í nýjustu kynslóð iPhone sem hugbúnaðarrisinn Apple kynnti í gær.

Sjá meira