Gunnþóra Gunnarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Gerum ekki meira en við nennum

Grenigerði er snoturt býli skammt frá Borgarnesi. Þar hafa Páll Jensson og Ríta Freyja Bach búið í 37 ár, lifað af landsins gæðum og eigin handverki úr horni, hrosshári og ull. Ævintýrið þeirra byrjaði með litlu blómi.

Ljóðið er minn helsti innblástur

Kórverk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson tónskáld verða í öndvegi á tónleikum í Langholtskirkju í dag. Tveir kórar kirkjunnar syngja þar meðal annars um drauga, hrafna, ástina og trúna.

Orðin eru svo hljómfögur

Á íslensku má alltaf finna svar er dagskrá í tali og tónum sem verður haldin á laugardaginn í Hofi á Akureyri í tilefni 210 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar.

Vildum bjarga þeim heimildum sem hægt væri

Ljósi er brugðið á líf setuliðsins sem dvaldi á Íslandi í 55 ár, og áhrif þess, í heimildarmyndinni Varnarliðið – Kaldastríðsútvörður, saga Bandaríkjahers á Íslandi 1951 til 2006 sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld.

Vel þekkt í Evrópu og er alger perla

Söngsveitin Fílharmónía heldur hausttónleika sína í Langholtskirkju í kvöld. Magnús Ragnarsson stjórnar. Meginverkið er Messa í Es-dúr eftir Josef Rheinberger – og fleira er að heyra.

Áfram í hjarta Kópavogs

Rakarastofan Herramenn telst eitt elsta fyrirtæki Kópavogs. Hún var stofnuð í Neðstutröð 8 árið 1961 en er að flytja yfir í Hamraborg og verður opnuð þar á fimmtudag í næstu viku.

Minningin er brennd inn í barnssálina

Háski, fjöllin rumska, ný mynd um snjóflóðin í Neskaupstað árið 1974, verður frumsýnd í Egilsbúð á morgun. Þórarinn Hávarðsson og Eiríkur Þór Hafdal eru mennirnir á bakvið hana.

Sjá meira