Hnúðlax í stórsókn og nálgast Barnafoss Fiskifræðingur segir ekki óhugsandi að Kyrrahafstegundin hnúðlax hrygni í íslenskum ám. Óvenju mikið hefur verið um hnúðlax víða um land í sumar. Kolbrún Sveinsdóttir á Norður-Reykjum veiddi á dögunum slíkan fisk mjög ofarlega í Hvítá í Borgarfirði. "Ég veit ekki til þess að hann hafi veiðst í Hvítánni fyrr.“ 1.9.2017 07:00
Geta beðið átekta uns leigutíminn rennur út Fjármálaráðuneytið bendir á að í stað þess að ríkið kaupi húsgrunn á leigulóð ríkisins við Þingvallavatn á 70 milljónir króna eins og Þingvallanefnd vildi sé hægt að bíða þar til leigusamningurinn rennur út eftir fjögur ár og fá þá lóðina til baka. 31.8.2017 07:00
Bæjarstjórinn lógar ketti sem klikkaðist Kötturinn Gosi sem garði garðinn frægan í Hveragerði er allur. Gosi var taugaveiklaður að upplagi en fór endanlega yfir um og varð kolgeggjaður að lokinni flugeldasýningu á Blómstrandi dögum segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri. 31.8.2017 07:00
Öll miðlunarlón nú orðin full Blöndulón fór á yfirfall á þriðjudagsmorgun er vatnshæð lónsins náði 478 metrum yfir sjávarmáli. 31.8.2017 06:00
Vilja skipta út 105 ára gömlu húsi fyrir sex hæða blokk Eigendur lítils einbýlishúss við Klapparstíg 10 vilja flytja húsið burt og byggja sex hæða blokk auk bílakjallara fyrir tíu bíla. Yrði 23 sinnum stærra en gamla húsið. 31.8.2017 06:00
Veitingar á Skálafelli og kláfur upp á topp Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu. 28.8.2017 07:00
Hálendisnefnd vill ræsið burt Hálendisnefnd Rangárþings ytra vill að sveitarstjórnin sjá til þess að ræsi, sem Vegagerðin setti í Laugakvísl í Landmannalaugum í sumar, verði fjarlægt. 25.8.2017 06:00
Vill ekki fá fiskeldisfólk í samtökin Bjarni segir Skagafjörð greiða fjögur hundruð þúsund krónur á ári til Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Fá sveitarfélög með ólíka hagsmuni eigi aðild að samtökunum. 25.8.2017 06:00
Fjármálaráðuneytið telur að Þingvallagrunnurinn sé of dýr Að mati fjármálaráðuneytisins eru ekki nægilegar forsendur til að hefja viðræður um kaup á húsgrunni á Þingvöllum sem þjóðgarðurinn vill eignast. 25.8.2017 06:00
Hringrás sögð menga of mikið fyrir Gunnunes Mengunarhætta og rask eru meðal ástæðna sem skrifstofa umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg tiltekur fyrir því að óheppilegt sé að Hringrás fái lóð á Gunnunesi. 16.8.2017 06:00