Viðkvæmir íbúar óttast GSM-senda í Urriðaholti Það muni hafa slæm áhrif á þá sem hafa óþol fyrir geislum, rafsviði og rafsegulsviði. Sumir hafi flutt í hverfið því þar sé fimm fasa rafmagn en ekki þriggja fasa. 21.7.2018 09:00
Fengu og tóku eina tilboðinu Bæjarráð Hveragerðis ákvað í gær að láta gera úttekt á gróðurhúsum í sveitarfélaginu. 20.7.2018 06:00
Minna á bann við auglýsingum Umhverfisstofnun hefur sent sveitarfélögum bréf þar sem þau eru beðin um að vera vakandi fyrir óheimilum auglýsingum. 20.7.2018 06:00
Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum. 19.7.2018 06:00
Kópavogsgöng út af kortinu Tillagan, sem var samþykkt í skipulagsráði Kópavogs, felur jafnframt í sér nýtt svæði fyrir verslun og þjónustu við Dalveg. 18.7.2018 06:00
Mótmæla ónæði vegna veitinga í Ásmundarsal Íbúar nærri Ásmundarsal á Freyjugötu mótmæla fyrirhugaðri opnun veitingastaðar í húsinu. Þegar sé orðið ónæði af breyttri starfsemi í húsinu eftir að ASÍ seldi það fyrir tveimur árum. 17.7.2018 06:00
Fjársjóðsleit lokið að sinni Umhverfisstofnun fékk í gær tilkynningu frá fjársjóðsleiðangrinum yfir flaki SS Minden um að hann væri að undirbúa sig til þess að yfirgefa framkvæmdasvæðið. 11.7.2018 06:00
Hástökk í freyðivínssölu Sala á freyðivíni og kampavíni jókst um ríflega 25 prósent á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 11.7.2018 06:00
Fleiri dýrgripir sagðir í Minden Verðmæti sem sögð eru mun meira virði en innihald skáps sem bjarga á úr flaki flutningaskipsins SS Minden eru nú sögð vera um borð. 10.7.2018 06:00
Ekkert aðhafst vegna bílaplans Byggingarfulltrúi mun ekkert aðhafast vegna meintra óleyfisframkvæmda við bílaplan umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð 10. 9.7.2018 06:00