Skógrækt losnar við stígagjald Skógræktarfélag Ísafjarðar sleppur við að borga áður álagt framkvæmdagjald vegna stígagerðar. 12.12.2018 07:00
Jöfnunarsjóði verði ekki beitt til að þvinga fram sameiningu Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega. 12.12.2018 06:00
Konur ofnota frekar svefnlyf Á síðustu tólf mánuðum fengu 34 þúsund einstaklingar ávísuð svefnlyf hérlendis. 10.12.2018 06:45
Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. 10.12.2018 06:30
Spáð hvelli í dag og á morgun Gert er ráð fyrir að upp úr hádegi í dag hvessi allverulega. 10.12.2018 06:15
Íbúar á Hrafnistu eru of veikir fyrir sundlaug Óskað er samstarfs við Hafnarfjarðarbæ um rekstur á sundlauginni á Hrafnistu í Hraunvangi. Forstjórinn segir íbúa hjúkrunarheimilisins verða æ veikari og fáa geta nýtt laugina. 10.12.2018 06:00
Eftirlitsvélar komi í stað hraðahindrana Kópavogsbær ætlar að kanna viðhorf íbúa á Kársnesi til þess að hraðahindranir verði fjarlægðar og hraðamyndavélakerfi verði sett upp ásamt því að umferðarhraði verði lækkaður. 6.12.2018 06:00
Segir banka á eftir sér og Björk Jónas Freydal, eigandi íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco, kennir valdaklíkum og bönkum um að hafa komið rekstri Goecco á kné. Þetta kemur fram í tölvupósti Jónasar til viðskiptavina. Hann segir bankana á eftir einstaklingum sem dirfist að hafa skoðanir, líkt og Björk og Sigur Rós. 6.12.2018 06:00
Nýr dómari í máli Jóhanns Nýr dómari hefur verið skipaður yfir höfundarréttarmál Jóhanns Helgasonar í Los Angeles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá málinu í fyrrakvöld. 5.12.2018 06:00
Þingmenn á Klaustri svara ekki Þing kom saman í fyrsta skipti í gær eftir að samtal sex þingmanna á Klaustri komst í fjölmiðla. Forseti braut blað í sögu þingsins og bað þjóðina afsökunar á hegðun þingmanna sinna. 4.12.2018 07:30