Hjúkrunarfræðingurinn laus úr haldi lögreglu Hjúkrunarfræðingur sem sakaður er um að hafa orðið sjúklingi á geðdeild að bana er laus úr haldi lögreglu. Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur. 30.8.2021 17:26
Barnaleikarinn Matthew Mindler fannst látinn Barnaleikarinn Matthew Mindler fannst látinn á laugardag, nítján ára að aldri. Mindler er þekktastur fyrir að hafa leikið við hlið Paul Rudd, Elizabeth Banks og Zooey Deschanel í gamanmyndinni Our Idiot Brother sem kom út árið 2011. 28.8.2021 23:57
Samtök stærstu knattspyrnufélaga landsins vilja að hluteigandi axli ábyrgð Stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF), hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum á Íslandi, segir að hluteigendur í máli KSÍ og ónefnds landsliðsmanns sem gengist hefur við kynferðisbroti eigi að axla ábyrgð. 28.8.2021 23:00
Fjölgaði um einn á gjörgæslu Tólf sjúklingar liggja á Landspítala vegna Covid-19. Þar af eru þrír á gjörgæsludeild þar sem fjölgað hefur um einn frá því í gær. Einn þeirra er í öndunarvél. 28.8.2021 22:19
Flugumferðarstjórar semja og aflýsa verkfalli Félag íslenskra flugumferðarstjóra skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Isavia og hefur aflýst verkföllum sem voru fyrirhuguð voru í næstu viku. 28.8.2021 19:40
Fyrstu verkin að tengja krónuna við evru og lögfesta samning um réttindi fatlaðs fólks Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að fái flokkurinn umboð verði það fyrsta verkefni hans að semja um gagnkvæmar gengisvarnir og tengja krónuna við evru. 28.8.2021 19:25
Sjálfstæðisflokkurinn það eina sem standi í vegi fyrir vinstristjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að atkvæði með flokknum jafngildi atkvæði gegn því að vinstristjórn verði við völd næstu fjögur árin. 28.8.2021 17:48
Heimsþekktur sérfræðingur í heiðarleika sakaður um svik og pretti Heimsþekktur sálfræðiprófessor sem skrifaði metsölubók um heiðarleika er sakaður um að hafa falsað niðurstöður frægrar rannsóknar. Fyrri verk hans eru nú komin undir smásjánna og efasemdir vaknað um hvort hann hafi alltaf fylgt eigin boðskap. 28.8.2021 07:30
Hraðpróf verða gjaldfrjáls fyrir viðburðagesti Fólk sem hyggst sækja viðburði þar sem gerð er krafa um niðurstöðu úr hraðprófi mun geta farið í slíkt próf að endurgjaldslausu. 27.8.2021 16:23
Meðallaun hækkað um 204 prósent frá árinu 2000 Meðallaun á Íslandi hafa hækkað um 204% í íslenskum krónum á árunum 2000 til 2020 samkvæmt tölum OECD. Það er mun meiri hækkun en í nálægum löndum en næsta ríki í röðinni er Noregur með 114% hækkun í norskum krónum. 27.8.2021 15:00