Konráð yfirgefur Viðskiptaráð Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, mun hætta hjá samtökunum snemma á næsta ári. 4.11.2021 15:18
Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4.11.2021 14:56
Spilaæði í samkomubanni skilaði sér í sexföldum hagnaði Hagnaður Spilavina nam 25,6 milljónum króna á seinasta ári og rúmlega sexfaldaðist frá 2019 þegar hann var 4,5 milljónir. Óhætt er að segja að samkomubann og mikill spilaáhugi landans hafi litað rekstur Spilavina í fyrra. 4.11.2021 13:57
Borgin setur 25 til 30 milljarða í viðhald og viðgerðir á skólahúsnæði Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í dag að stórauka fjárframlög til viðhalds og viðgerða á skólahúsnæði í borginni. Stendur til að verja 25 til 30 milljörðum til málaflokksins sem er áætluð fjárþörf átaksins á næstu fimm til sjö árum. 4.11.2021 13:22
Birna formaður stjórnar Ljósleiðarans og Vala inn í stjórn OR Birna Bragadóttir hefur tekið við formennsku í stjórn Ljósleiðarans en hún hefur átt sæti í stjórn fyrirtækisins, sem áður hét Gagnaveita Reykjavíkur, frá árinu 2019. 4.11.2021 11:43
Enn halda jöklar áfram að hopa og rýrna Veruleg leysing var á Hofsjökli á liðnu sumri og þá einkum á norðanverðum jöklinum. Þegar fulltrúar Veðurstofu Íslands fóru þangað í leiðangur dagana 19. til 22. október stóðu stikur einum til tveimur metrum hærra upp úr snjó og ís en algengast er. 4.11.2021 10:45
Sólríkara og úrkomuminna í Reykjavík en á Akureyri Október einkenndist af norðaustlægum áttum og var úrkomusamur á Norðaustur- og Austurlandi. Samanborið við sama mánuð undanfarin tíu ár var mánuðurinn tiltölulega kaldur á norðanverðu landinu en tiltölulega hlýr á því sunnanverðu. 4.11.2021 09:09
Safnar gögnum fyrir hópmálsókn gegn íslenska ríkinu Þrjátíu konur hafa lýst yfir áhuga á að vera hluti af skaðabótamáli á hendur íslenska ríkinu í tengslum við aukaverkanir bóluefna gegn Covid-19. Ekki liggur fyrir hver endanlegur fjöldi verður en allar konurnar eiga það sameiginlegt að hafa lýst breytingum á tíðahring eftir að þær voru bólusettar. 4.11.2021 09:00
Aldrei meiri umferð um Hringveginn Aldrei hefur fleiri bílum verið ekið um Hringveginn í októbermánuði og jókst umferðin um nærri 32 prósent frá sama tíma í fyrra. Mesta aukningin var á Mýrdalssandi þar sem umferðin reyndist 251 prósent meiri en í fyrra. 4.11.2021 08:31
Fjölbrautaskóla Vesturlands lokað og staðan sögð alvarleg á Akranesi Stjórnendur Fjölbrautaskóla Vesturlands (FVA) hafa ákveðið að loka skólanum og skipta yfir í fjarkennslu fram að helgi vegna kórónuveirusmita sem hafi mögulega breiðst þar út. 3.11.2021 14:56