Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu 11.3.2017 07:00
Tæpar 360 milljónir í laun og tengd gjöld fyrir kjörna fulltrúa í borginni Heildarlaunakostnaður fyrir hvern stjórnmálaflokk á árinu 2015 vegna setu í borgarstjórn, fagráðum, hverfisráðum, bílastæðanefnd og heilbrigðisnefnd var lagður fram á borgarráðsfundi í gær. 10.3.2017 07:00
Stóra spurningin hvernig hægt er að fá fólk til að borða skordýr Ísland gæti verið mjög framarlega í framleiðslu á matvælum úr skordýrum. Hér séu kjöraðstæður til þess. 10.3.2017 07:00
Ungir karlmenn ofbeldisfullir í miðbænum um helgar Árið 2016 var tilkynnt um 283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot. 10.3.2017 07:00
Konur leiða uppbyggingu Alvogen og Alvotech Á árlegum kynningarfundi Alvogen og Alvotech í gær kom fram í ræðu Róberts Wessman, forstjóra Alvogen og stofnanda Alvotech, að um 90 prósent af hagnaði fyrirtækisins á síðasta ári hafi komið frá mörkuðum sem stýrt er af konum. 9.3.2017 07:00
Aldrei fleiri bækur lesnar Yfir 63 þúsund bækur voru lesnar á tveimur mánuðum í þriðja lestrarátaki Ævars vísindamanns en alls hafa um 177 þúsund bækur verið lesnar í þessum átaksverkefnum. 9.3.2017 07:00
Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8.3.2017 07:00
Ráðist á drengi við Mjóddina Á fimm dögum hafa tvær líkamsárásir verið kærðar til lögreglunnar eftir að ráðist hefur verið að ungmennum í Mjódd. 7.3.2017 07:00
Greindir karlmenn þurfa ekkert að vera í felum Stuðningshópurinn Frískir menn hafa gefið út bækling fyrir þá sem eru nýbúnir að greinast með blöðruhálskirtilskrabbamein. Þar er leitast við að svara spurningum en fjórir karlmenn greinast að meðaltali í hverri viku. 6.3.2017 09:00
Ópera sem fjallar um dómhörkuna á Twitter Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar óperu þar sem áhorfendur geta tekið þátt með því að tísta. Söguþráðurinn er því nokkuð opinn en rauði þráðurinn verður hvað fólk vogar sér að segja um náungann á samfélagsmiðlum. 6.3.2017 07:00