Blái naglinn fundaði með forseta um rannsóknir Jóhannes Reynisson, forsvarsmaður Bláa naglans, hitti Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, í vikunni 4.3.2017 07:00
Lægri hámarkshraði kostar milljónir Áhrif hraðastefnu Reykjavíkurborgar á leiðakerfi Strætó myndi kosta fyrirtækið um 80 milljónir á ári 4.3.2017 07:00
FH-ingar vilja að bæjaryfirvöld staðfesti slit á samningaviðræðum Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur óskað eftir formlegri staðfestingu á að samningar og viðræður um kaup Hafnarfjarðarbæjar á hlut í knatthúsunum Dverg og Risa sé lokið. 27.2.2017 07:00
Telur borgarmeirihlutann svara meiri umferðarþunga með hroka "Þetta svar kom mér á óvart og það óþægilega. Mér finnst það lýsa hroka meirihlutans gagnvart upplýsingabeiðni okkar í minnihlutanum,“ segir Halldór Halldórsson. 27.2.2017 07:00
Farþegar æptu og ældu í martröð í Manchester Flugstjóri farþegaþotu Icelandair lýsti yfir neyðarástandi til að fá forgang í lendingu í Manchester í gær. Hann var búinn að reyna að lenda bæði í Manchester og Liverpool. Farþegi segir konu hafa misst meðvitund í gríðarlegum hrist 24.2.2017 07:00