Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Ríkra manna íþróttin fótbolti

Íslenskur toppfótbolti má skammast sín og ég vona að þeir lækki miðaverð þannig að heilar fjölskyldur geti farið á völlinn. Annars endar þetta illa og sumarið 2017 verður knattspyrnunni til skammar. Það er nefnilega varla hræða á vellinum.

Melaskóli að grotna niður

Í tillögu Sjálfstæðisflokksins, sem lögð var fram öðru sinni á borgarráðsfundi í gær, er lagt til að undirbúningur verði nú þegar hafinn að viðbyggingu við Melaskóla.

Gunnar skrifaði tvisvar undir

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Gunnar Einarsson, stjórnarformaður fasteignafélagsins Löngulínu, undirrituðu samning í lok júní vegna slita á fasteignafélaginu. Samningurinn var lagður fram á bæjarráðsfundi í vikunni. Gunnar og Gunnar eru sami maður.

28 þúsund skoðuðu íslenska list

Tæplega 28 þúsund gestir lögðu leið sína í Listasafn Reykjavíkur í nýliðnum júnímánuði. Er þetta fjölgun um rúm 43% frá sama mánuði í fyrra, segir í tilkynningu frá Listasafninu.

Fíklar óku um og ollu tjóni

Mikill erill var hjá lögreglu um helgina og voru fangageymslur við Hverfisgötu fullar. Þurfti að vista fjórtán í Hafnarfirði aðfaranótt laugardags.

Eldri borgarar boða aðgerðir

Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar kjararáðs og kjaradóms til æðstu embættismanna og stjórnmálamanna. Segir þar að Landssambandið telji að mælirinn sé fullur.

Milljarða jörð til sölu

Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er komin í söluferli hjá fasteignasölunni Stakfelli og er ásett verð 1,2 milljarðar króna.

Sjá meira