Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“

Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi.

Bækur í bland við bjór og brennivín

Í gamla bókasafni Reykjanesbæjar er nú komið Library bistró sem er ekki bara bókakaffi heldur bókasafnskaffi. Athafnamennirnir Arnar Gauti Sverrisson og Jón Gunnar Geirdal standa að verkefninu en sterk tenging þeirra við Keflavík jók á róm.

Stolið fyrir milljarð á hverju ári

Íslendingar hala niður stolnu efni fyrir meira en milljarð króna samkvæmt útreikningum FRÍSK, félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Þættir Stöðvar 2 gríðarlega vinsælir en sekt eða tveggja ára fangelsi liggur við því.

Óttarr var Ali Dia

Á síðasta þingi voru margir þingmenn alveg skelfilega lélegir í vinnunni og áttu ekki sinn besta leik svo vitnað sé í íþróttalýsingar. Alltof margir virtust hugsa: hvað getur Alþingi gert fyrir mig, í staðinn fyrir að hugsa öfugt, hvað get ég gert fyrir Alþingi.

Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt

Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð.

Mamma Lindu kom vestur til að horfa

Linda Rut og faðir hennar, Richard Guildford, eru sameinuð eftir langan aðskilnað. Richard getur ekki beðið eftir því að koma til landsins og knúsa sína gömlu vini. "Ekki hægt að lýsa hamingjunni.“

Sjá meira