Lokamínúturnar þrjár liðu eins og þrjár vikur Gömlu kvennalandsliðshetjurnar Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir trúðu varla sínum eigin augum þegar þær horfðu á íslenska landsliðið vinna það þýska í gær. Báðar lifðu þær sig inn í leikinn með öskri og hoppu 21.10.2017 07:30
Öryrkjar eiga að vera sýnilegri og sterkari Einar Þór Jónsson vill verða formaður Öryrkjabandalags Íslands en kosið verður um formann um helgina. Tveir verða í framboði en Þuríður Harpa Sigurðardóttir gefur einnig kost á sér. Einar hefur mikla reynslu af starfi ÖBÍ. 20.10.2017 06:00
Best klædda fólkið í framboði Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. 19.10.2017 17:00
Frægir í framboði Aðeins eru 11 dagar í kosningar. Listar framboðanna eru klárir og þar má finna fjölmarga þjóðþekkta einstaklinga eins og hetju úr knattspyrnulandsliðinu, söngstjörnu, leikstjóra, ritstjóra og hárgreiðslumeistara svo fátt eitt sé nefnt. 18.10.2017 12:00
Það er gaman að hafa hátt Það er ekkert að því að segja frá. Það er miklu skemmtilegra að hafa hátt og hafa smá læti. Þögnin er svo leiðinleg. 17.10.2017 07:00
Allt Stefaníu að þakka Þegar Birkir Már Sævarsson var yngri var fátt sem benti til þess að hann yrði landsliðsmaður í fótbolta. Þangað til að eiginkona hans, Stefanía Sigurðardóttir, kom inn í líf hans. Þá fór ferillinn á flug. 14.10.2017 10:30
Hjartað réð för Rúnar Kristinsson er kominn heim í KR. Hann á að stýra knattspyrnuliðinu upp í hæstu hæðir á ný. 7.10.2017 20:00
OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5.10.2017 09:30
Stærsta rokkstjarna Japana til landsins Yoshiki úr rokkhljómsveitinni X Japan, verður viðstaddur frumsýningu heimildarmyndarinnar We are X í Bíói Paradís en myndin er gerð af þeim sömu og gerðu Óskarsverðlaunamyndina Searching for Sugarman og hina frábæru One day in September. 4.10.2017 12:30