Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Ullaði á gagnrýnanda með barnið sitt

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir segist hafa ullað á leikhúsgagnrýnanda Fréttablaðsins með fimm ára son sinn með sér. Sigríður Jónsdóttir skrifaði dóm um verk Lóu, Lóaboratoríum, og gaf því tvær stjörnur.

Íslensk setning í danska Eurovision-laginu

Jonas Rasmussen sem flytur lagið Higher Ground fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í ár hendir inn setningunni Taka stökk til hærri jörð í laginu. Flosi, formaður FÁSES, segir að þetta sé að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslenska bregður fyrir í útlensku lagi.

Seldist upp á 12 mínútum

Miðar á tónleika Skálmaldar og Sinfó í ágúst seldust upp á örskotsstundu. Snæbjörn Ragnarsson segir að unnið sé að því hörðum höndum að setja saman þriðju tónleikana en gríðarlegur fjöldi kemur að þeim og því þurfa margir frá að hverfa.

Sam Smith þakkaði Ingibjörgu Jónu fyrir sönginn

Stórstjarnan Sam Smith hélt tónleika í Glasgow um helgina og sendi hjartnæma kveðju eftir þá á Instagram þar sem hann þakkaði Ingibjörgu Jónu Guðrúnardóttur fyrir ást hennar og þekkingu á lögunum sínum. "Ég elska þig, hver sem þú ert,“ sagði söngvarinn.

Ferðast fyrir tíu milljónir króna

Alls nam ferðakostnaður í miðlægri stjórnsýslu Reykjavíkurborgar um tíu milljónum króna á síðasta ári en listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu var lagður fram á borgarráðsfundi á fimmtudag.

Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu.

Af KSÍ og Íslandsmótinu

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er ekki úr vegi að rifja upp að mótið 2017 var flautað af þann 30. september. Það eru þó nokkrir mánuðir síðan.

Nýjasti en þó elsti bjórinn

Einn af nýjustu bjórunum í ÁTVR er Carlsberg 1883 sem, eins og nafnið gefur til kynna, er eftir uppskrift frá því herrans ári 1883. Sagan á bak við bjórinn er stórmerkileg. Stefán Pálsson, einn helsti bjórsérfræðingur landsins, segir Carlsberg alltaf hafa treyst á vísindin.

RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben

Trúnaður gildir um ráðningarsamninga þeirra Gumma Ben og Eiðs Smára á RÚV en gert var ráð fyrir þessum liðstyrk í fjárhagsáætlun RÚV fyrir mótið. Eiður vinnur einnig fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar.

Sjá meira