Kristinn hálfri sekúndu frá sínu besta Kristinn Þórarinsson synti í nótt síðasta sund Íslendinga á HM í 50m laug í Gwangju í Suður-Kóreu. 27.7.2019 09:00
Zlatan: Finnst verið að veiða mig Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segir að sér líði eins og það sé verið að veiða hann. Þrátt fyrir að hann hafi sloppið við spjald fyrir brot á dögunum líði honum eins og hann sé með skotmark á bakinu. 26.7.2019 18:30
Heimsmeistarinn gerir heimildarmynd með leikstjóra Titanic Lewis Hamilton er ekki aðeins heimsmeistari í Formúlu 1 heldur er hann líka orðinn framleiðandi í Hollywood. 26.7.2019 15:00
Eiður: Líður eins og við höfum tapað 5-0 Eiður Aron Sigurbjörnsson var hundfúll með 1-1 jafntefli Vals við búlgörsku meistarana í Ludogorets í forkeppni Evrópudeildar UEFA á Origovellinum á Hlíðarenda í kvöld. 25.7.2019 21:29
Umfjöllun: Valur - Ludogorets 1-1 │ Grátlegt jafntefli hjá Val Fengu á sig jöfnunarmark á 92. mínútu. 25.7.2019 21:15
Óli Jóh: Vildi að við hefðum þorað að halda boltanum meira Valur gerði súrsætt 1-1 jafntefli við Ludogorets í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var sáttur við frammistöðu sinna manna. 25.7.2019 21:10
Pepsi Max mörk kvenna: Þór/KA á ekki að tapa 3-0 þó það vanti leikmenn Þór/KA er í vandræðum í leikmannamálum þessa dagana. Mexíkóarnir tveir Bianca Sierra og Sandra Mayor eru í landsliðsverkefni og Arna Sif Ásgrímsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir eru meiddar. 25.7.2019 16:30
Guardiola: Sorglegt ef Sane fer Pep Guardiola segir að það væri sorglegt ef Leroy Sane ákveði að yfirgefa Manchester City í félagsskiptaglugganum. 25.7.2019 15:00
Anton Sveinn í sextánda sæti Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslit í 200m bringusundi á HM í 50m laug í Suður-Kóreu í dag. 25.7.2019 11:59
Sakho kærir lyfjaeftirlitið vegna mistaka sem eiga að hafa kostað hann ferilinn hjá Liverpool Fyrrum Liverpool-maðurinn Mamadou Sakho ætlar að kæra alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA fyrir að hafa eyðilagt feril sinn hjá Liverpool með mistökum í lyfjaprófi. 24.7.2019 23:15