Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Zlatan: Finnst verið að veiða mig

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segir að sér líði eins og það sé verið að veiða hann. Þrátt fyrir að hann hafi sloppið við spjald fyrir brot á dögunum líði honum eins og hann sé með skotmark á bakinu.

Eiður: Líður eins og við höfum tapað 5-0

Eiður Aron Sigurbjörnsson var hundfúll með 1-1 jafntefli Vals við búlgörsku meistarana í Ludogorets í forkeppni Evrópudeildar UEFA á Origovellinum á Hlíðarenda í kvöld.

Guardiola: Sorglegt ef Sane fer

Pep Guardiola segir að það væri sorglegt ef Leroy Sane ákveði að yfirgefa Manchester City í félagsskiptaglugganum.

Sjá meira