Fékk loks bronsið um hálsinn ellefu mánuðum eftir mót Júlían J. K. Jóhannsson fékk í gær bronsverðlaunamedalíu um hálsinn frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór fyrir ellefu mánuðum síðan. 28.9.2019 08:00
Xhaka gerður fyrirliði Arsenal Granit Xhaka er orðinn fastur fyrirliði Arsenal eftir kosningu leikmanna liðsins. 28.9.2019 06:00
FIFA þvertekur fyrir óheiðarleika í kosningu Messi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. 27.9.2019 22:45
Forest á toppinn í fyrsta skipti í fimm ár Nottingham Forest tyllti sér á topp ensku B-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með sigri á Stoke á útivelli. Fulham vann Wigan með tveimur mörkum. 27.9.2019 21:01
Stelpurnar vilja sýna úr hverju þær eru gerðar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sleikir sárin eftir erfiðan leik við Króatíu í vikunni en liðið á erfiðan leik gegn Frökkum fyrir höndum á sunnudag. 27.9.2019 20:30
Vonbrigði ef Evrópusætið næst ekki Það verða vonbrigði að ná ekki Evrópusæti á næstu leiktíð segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. 27.9.2019 20:00
Rashford frá í einhvern tíma Marcus Rashford gæti verið frá keppni í nokkurn tíma eftir að hafa meiðst í leik Manchester United og West Ham um helgina. 24.9.2019 07:00
Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra. 24.9.2019 06:00
Fagnaðarmyndband Valskvenna Valur varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta skipti síðan árið 2010 um helgina. 23.9.2019 23:30
Lokaþáttur Starka á völlunum Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu. 23.9.2019 22:45