Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Pavel í áttunda besta liði landsins Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. 29.9.2019 06:00
Sterling: Held aldrei að þetta sé ekki minn dagur Raheem Sterling skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Manchester City í 3-1 sigri City á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.9.2019 23:15
Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Nýliðarnir lélegastir Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. 28.9.2019 22:30
Markalaust í Madrídarslagnum Markalaust jafntefli varð í stórleiknum um Madrídarborg í La Liga deildinni á Spáni í kvöld. 28.9.2019 20:45
Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28.9.2019 20:15
Walcott fluttur á sjúkrahús Theo Walcott var fluttur á sjúkrahús vegna höfuðmeiðsla sem hann hlaut í leik Everton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.9.2019 18:57
Meistararnir sóttu þrjú stig á Goodison Englandsmeistarar Manchester City sóttu þrjú stig á Goodison Park gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 28.9.2019 18:30
Sanchez skoraði og sá rautt er Inter fór á toppinn á ný Alexis Sanchez átti sviðsljósið í leik Inter Milan og Sampdoria í ítölsku Seria A deildinni í dag. 28.9.2019 18:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur 1-5 | Víkingar tóku Skagamenn í kennslustund Víkingur R. fór illa með ÍA í lokaumferð Pepsi Max deildar karla í dag. Liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi og enduðu leikar svo að Víkingur vann 5-1 sigur. 28.9.2019 17:30
Arnar: Tíu lið í deildinni sem vilja skipta við okkur hvernig sumarið gekk Arnar Gunnlaugsson stýrði sínum mönnum í Víkingi til 5-1 sigurs á ÍA á Akranesi í dag. Arnar sagði frekar súrt að horfa upp á uppeldisfélag sitt tapa svo illa. 28.9.2019 17:26