Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns

Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28.

Walcott fluttur á sjúkrahús

Theo Walcott var fluttur á sjúkrahús vegna höfuðmeiðsla sem hann hlaut í leik Everton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá meira