Nemendur Fossvogsskóla fara í Kópavog Kennsla Fossvogsskóla út þetta skólaár mun fara fram í húsnæði í eigu Kópavogsbæjar, nánar tiltekið að Fannborg 2. 12.3.2019 20:20
Segir brot Sigríðar Andersen vera svívirðilegt Ráðast þarf strax í aðgerðir eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu og Sigríður Á. Andersen getur ekki verið hluti af þeim. Þetta er mat Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata, og Helgu Völu Helgadóttur, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 12.3.2019 19:48
Dómarar við Landsrétt telja dóm MDE eiga við um þá alla Engir dómar verða kveðnir upp í Landsrétti í vikunni í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í morgun. 12.3.2019 18:32
Félagsmenn Eflingar samþykktu verkföll með miklum meirihluta Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. 10.3.2019 16:05
Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. 10.3.2019 15:52
Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. 10.3.2019 14:45
Appelsínugul viðvörun á Suðurlandi til austurs og Miðhálendinu Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og Miðhálendið vegna mikils hvassviðris. 10.3.2019 14:11
Sigurstranglegt framlag Rússlands í Eurovision frumsýnt Sergey Lazarev hefur gefið út framlag Rússa til Eurovision í ár. 10.3.2019 13:26
Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og færði sig í aftursætið Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. 10.3.2019 13:02
Segir verkföllin leiða til „hamfara í ferðaþjónustunni“ Viðar Þorsteinsson og Jóhannes Þór Skúlason ræddu komandi verkfallsaðgerðir í Sprengisandi í morgun. 10.3.2019 11:44