Kröpp lægð á leið til landsins Útlit er fyrir austlæga átt og éljagang á austanverðu landinu í dag en hæglætis veður í öðrum landshlutum. 10.3.2019 09:42
Tvítug hollensk fyrirsæta lést úr hjartaáfalli Lotte van der Zee sigraði keppnina Miss Teenager Universe árið 2017. 9.3.2019 14:42
Fjórir handteknir eftir að skotum var hleypt af í Vogahverfi Mikil hætta var á ferðum og mildi að enginn hafi slasast. 9.3.2019 13:11
Ungmennaþing ÖBÍ haldið í dag Ungmennaþing ÖBÍ fer fram á Grand Hótel í Reykjavík í dag klukkan 13 til 16. 9.3.2019 11:12
Kvennafangelsi verður breytt í ódýrar íbúðir Kvennafangelsið Holloway í norðurhluta Lundúnaborgar var selt íbúðafélaginu Peabody á föstudag fyrir tæplega 82 milljónir punda. 9.3.2019 10:18
Stjórnvöld endurnýja samstarfssamning um dönskukennslu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðherra endurnýjuðu samstarfssamning um dönskukennslu hér á landi á fundi í Kaupmannahöfn í gær. 9.3.2019 09:20
Hvarf Jóns Þrastar undarlegt en ekki grunur um glæpsamlegt athæfi Michael Mulligan, yfirlögregluþjónn írsku lögreglunnar, segir írsku lögreglunni hafa borist margar ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar sem sást síðast í Dublin þann 9. febrúar síðastliðinn. 7.3.2019 23:30
Efling gagnrýnir hótelrekendur sem ætla sér að stunda verkfallsbrot Stéttarfélagið Efling hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir hótelrekendur sem hafa í hyggju að stunda verkfallsbrot eru harðlega gagnrýndir. Verkföllin hefjast á meðal hótelþerna á morgun, 8. mars, sem einnig er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 7.3.2019 22:14