Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um meirihlutaviðræður í sveitarfélögunum að loknum kosningum. 19.5.2022 11:32
Apabóla skýtur upp kollinum í Evrópu og Bandaríkjunum Sjaldgæfur sjúkdómur sem kallast apabóla hefur skotið upp kollinum í nokkrum Evrópulöndum og nú síðast í gær í Massachussetts í Bandaríkjunum. 19.5.2022 07:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum rýnum við áfram í meirihlutaviðræður í kjölfar kosninganna á dögunum. 18.5.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við áfram með meirihlutaviðræðum víðsvegar um landið að afloknum kosningum. 17.5.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verða nýafstaðnar sveitarstjórnakosningar fyrirferðamiklar. 16.5.2022 11:37
Réðst á ökumann undir stýri Tilkynnt var um líkamsárás í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi þar sem kona og maður virðast hafa ráðist á þriðja mann. 16.5.2022 07:32
Stærsti skjálftinn 3,0 að stærð í nótt Heldur rólegra var um að litast á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar í nótt eftir ákafa hrinu á Reykjanesskaga síðustu dag sem olli því að lýst var yfir óvissustigi Almannavarna. 16.5.2022 07:28
Ók á 200 kílómetra hraða og komst undan Lögreglan veitti ökumanni bifreiðar eftirför um klukkan sjö í gærkvöldi. Atburðarrásin hófst í miðbænum þar sem tilkynnt var um ölvaðan ökumann. 16.5.2022 07:27
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fjölda hælisumsókna til Íslands sem hefur aldrei verið meiri en í ár sem skýrist að mestu leyti af stríðinu í Úkraínu. 13.5.2022 11:36
Íbúar Queensland gætu þurft að flýja heimili sín vegna flóða Fjöldi íbúa í fylkinu Queensland í Ástralíu hefur þurft að flýja heimili sín vegna mikilla flóða á svæðinu. 13.5.2022 08:05