
Góðar laxagöngur í Gljúfurá
Nú eru vatnið loksis tekið að sjatna í Borgarfjarðaránum og veiðitölurnar farnar að taka góðann kipp.
Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.
Nú eru vatnið loksis tekið að sjatna í Borgarfjarðaránum og veiðitölurnar farnar að taka góðann kipp.
Laxárdalurinn í Laxá í Þingeyjasýslu hefur lengi laðað að sér veiðimenn sem leita sér að áskorun í urriðaveiði.
Landssamband Veiðifélaga birti veiðitölur úr Laxveiðiánum í vikunni og aþð virðist sem Þverá og Kjarrá séu að taka forskot á hinar árnar.
Veiðivötn eru komin í góðann gír og það er gaman að sjá veiðitölurnar úr vötnunum á heimasíðu þeirra.
Grímsá glímir við háa vatnsstöðu eins og flestar árnar á vesturlandi en það hefur þó ekki komið að sök í síðasta holli sem var að ljúka veiðum.
Hálendisveiðin á Íslandi er mikil upplifun og þau eru mörg svæðin þar sem veiðin getur verið bæði ævintýralega góð og krefjandi.
Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því.
Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land.
Stóra Laxá í Hreppum opnaði um helgina en áin er líklega ein af þeim ám sem getur komið veiðimönnum vel á óvart á hverju ári.
Hrútafjarðará hefur lengi verið ein vinsælasta laxveiðiá landsins og aðsóknin í hana hefur lengi verið þannig að það heuf rmyndast biðlisti eftir leyfum á besta tímanum í ánni.
Þingvallavatn er án efa eitt vinsælata veiðivatn landsins og þangað streyma veiðimenn þessa dagana enda góðar fréttir af veiði.
Langá er ansi vatnsmikil eins og margar árnar eru orðnar á vesturlandi en þrátt fyrir mikið vatn og að áin sé köld er veiðin fín.
Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi
Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni.
Þá er laxveiðitímabilið komið vel í gang og flestar árnar opnaðar og þær síðustu opna núna 1. júlí.
Laxá í Dölum opnaði í vikunni en áin er ein af vinsælustu laxveiðiám landsins og þar hafa nokkrir stórir laxar veiðst í gegnum tíðina.
Sumarblað Veiðimannsins er komið út og er efni þess fjölbreytt og skemmtilegt. Hver laxveiðiáin á fætur annarri opnar um þessar mundir og ekki amalegt að hafa gott lesefni með sér á veiðislóð. Blaðinu var dreift til áskrifenda í síðustu viku og eiga því allir SVFR-félagar að hafa fengið eintakið sitt sent heim.
Það hefur verið stanslaus rigning á suðvesturhorni landsins frá því í maí með örfáum þurrum dögum og þetta úrhelli hefur haft mikil áhrif á árnar.
Það eru fjórar vatnaþyrpingar hér á landi sem eru mikið sóttar af veiðimönnum og fréttir af þessum svæðum síðustu daga eru góðar.
Nils Folmer er veiðimönnum vel kunnur enda er hann einn öflugasti stórlaxaveiðimaður sem sést hefur á bökkum landsins.
Árnar opna nú hver af annari og það er áhugavert að sjá að á flestum stöðum fer veiðin ágætlega af stað.
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru birtar í gærkvöldi og nú þegar er ein áin farin að renna fram úr hinum.
Langá á Mýrum opnaði fyrir veiði í gær en áin opnaði að þessu sinni tveim dögum fyrr en venjulega.
Elliðaárnar opnuðu með viðhöfn í morgun eins og venja er og það var Reykvíkingur ársins sem opnaði ána eins og undanfarin ár.
Opnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. Júní og opnar áin eins og venja er klukkan 07:00 af Reykvíkingi ársins.
Skjálfandafljót opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það er óhætt að segja að byrjunin þar lofi góðu.
Bleikjuveiðin hefur verið afskaplega góð í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni það sem af er júní og langt síðan veiðin hefur verið jafn góð.
Veiði hófst í Veiðivötnum í gærmorgun og samkvæmt okkar fréttum byrjar veiðin á þessu vinsæla svæði bara með ágætum.
Veiðar hófust í Laxá í Kjós á föstudaginn og þar sem og annars staðar var heldur kalt við ána en veiðin var engu að síður góð.
Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins.