Þórlindur Kjartansson

Þórlindur Kjartansson

Greinar eftir Þórlind Kjartansson úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Einu sinni fyrir langa löngu …

Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr

Skoðun
Fréttamynd

Æ, og skammastu þín svo

Eitt af óteljandi sköpunarverkum Þórhalls Sigurðssonar, Ladda, er karakterinn Eiríkur Fjalar sem varð frægur í íslensku sjónvarpi á níunda áratugnum.

Skoðun
Fréttamynd

Pistill um ekkert

Það getur farið óskaplega í taugarnar á mér að sjá á Facebook hversu fyrirhafnarlítið það er hjá sumu fólki að lifa hamingju- og árangursríku lífi.

Skoðun
Fréttamynd

Takk fyrir lexíurnar

Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi.

Skoðun
Fréttamynd

Heimaland hinna frjálsu og huguðu

Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni.

Skoðun
Fréttamynd

Ég kann alveg á blautarann

Næstum því öll börn eiga það eflaust sammerkt að þau misskilja fyrst á ævinni hvað felst í því að keyra bíl.

Skoðun
Fréttamynd

Heimsins ráð sem brugga vondir menn

Þegar maður kafar örlítið undir yfirborðið í sögu þjóða kemur auðvitað oft í ljós að hinn stóri sannleikur er örlítið gruggugri og óvissari heldur en maður ætlaði í fyrstu.

Skoðun
Fréttamynd

Á ég að skalla þig?

Í síðustu viku varð ég fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að um það bil hálf heimsbyggðin stóð að umfangsmiklu og illgjörnu samsæri gegn mér.

Skoðun
Fréttamynd

Sagan af djúsinum dýra

Þegar verkfræðingarnir og uppfinningafólkið í Kísildalnum í Kaliforníu fá snjalla hugmynd þá þarf gjarnan að byrja á því að afla fjármagns.

Skoðun
Fréttamynd

Kalkúnar og kjúklingar

Þegar kalkúnn er eldaður í ofni þarf einkum að taka tillit til þriggja þátta; hitastigs í ofninum, eldunartíma og þyngdar fuglsins

Skoðun
Fréttamynd

Viðkvæmir hálfguðir

Fyrr á öldum dýrkaði fólk alls konar fornar hetjur, guði og hálfguði. Þetta er liðin tíð. Þess í stað dýrkum við kvikmyndastjörnur og íþróttamenn.

Skoðun
Fréttamynd

Skrifræði og ostasorg

Fyrir nokkrum árum varð ég fyrir því minniháttar óláni að skilja við mig litla myndavél á safni í Bandaríkjunum.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.