Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Reynir ráðinn til Fylkis

    Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í N1-deild kvenna. Vefsíðan handbolti.is greinir frá þessu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar bættu í forskotið

    Þrír síðustu leikirnir fyrir jólafrí fóru fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Haukastúlkur náðu sex stiga forystu á toppnum með því að leggja botnlið Fylkis á útivelli 39-30.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukastúlkur unnu HK

    Þrír leikir voru í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld. Topplið Hauka vann heimasigur á HK í miklum markaleik, 40-35. Haukastúlkur hafa nú fjögurra stiga forskot á Stjörnuna sem reyndar á tvo leiki til góða.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ómar Örn stýrir Fylki til áramóta

    Ómar Örn Jónsson mun stýra kvennaliði Fylkis í handbolta fram að áramótum en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Aðalsteinn Eyjólfsson lét af störfum í dag en hann er að fara að taka við karlaliði Kassel í Þýskalandi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sjöundi sigur Stjörnunnar

    Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi N1-deildar kvenna eftir sigur á Fylki á útivelli í kvöld, 24-17. Þá unnu Haukar sigur á FH í Kaplakrika, 29-27.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur lagði HK

    Einum leik er lokið í N1-deild kvenna í dag. Valur vann fjögurra marka sigur á HK, 32-28, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik, 14-14.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan marði FH

    Fjórir leikir voru á dagskrá í N1 deild kvenna í dag. Topplið Stjörnunnar marði FH 30-29 og Haukar lögðu Fram 25-22. HK lagði Fylki 27-18 og Valur burstaði Gróttu 33-14.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu Val

    Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem að Haukar unnu tveggja marka sigur á Val eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan lagði HK

    Einn leikur var á dagskrá í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan vann 28-22 sigur á HK í Digranesi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Uppstokkun hjá Gróttu

    Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í gærkvöld þar sem fram kemur að deildin hafi sagt upp öllum samningum við leikmenn í karla- og kvennaflokki.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan með fullt hús

    Stjarnan er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í N1 deild kvenna í handbolta. Atli Hilmarsson stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag þegar liðið vann sigur á Gróttu 28-18.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnar hættur með Stjörnuna

    Ragnar Hermannsson hefur látið af störfum sem þjálfari Stjörnunnar sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í N1-deild kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Anett Köbli til Gróttu

    Í gær skrifaði ungverska handboltakonan Anett Köbli undir tveggja ára samning við Gróttu en frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Anett er 31 árs gömul og kemur frá Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stelpurnar spila um 13. sætið

    Íslenska 20 ára lið kvenna vann sinn þriðja leik í röð í baráttunni um sæti á HM í Makedóníu þegar liðið vann flottan tólf marka sigur, 39-27, á heimastúlkum í Makedóníu í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stelpurnar gerðu aftur jafntefli

    U20 landslið Íslands í kvennaflokki gerði í kvöld 26-26 jafntefli við heimastúlkur á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Slóveníu. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hrafnhildur í raðir Vals

    Hrafnhildur Skúladóttir hefur skrifað undir eins árs samning við Val og mun leika með liðinu í N1-deild kvenna næsta vetur. Frá þessu er greint á heimasíðu Hlíðarendaliðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Petrache best í lokaumferðunum

    Úrvalslið umferða 19-27 í N1 deild kvenna var valið í dag. Alina Petrache hjá Störnunni var valin besti leikmaður umferðanna og Aðalsteinn Eyjólfsson besti þjálfarinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjörnustúlkur í góðri stöðu

    Kvennalið Stjörnunnar er í vænlegri stöðu í N1 deild kvenna eftir leiki dagsins. Liðið vann nauman 20-19 sigur á Gróttu á útivelli í dag og getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í lokaleik sínum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar og Stjarnan unnu

    Haukar og Stjarnan unnu sína leiki í N1-deild kvenna í dag. Valsmenn unnu öruggan sigur á Akuryeir í lokaleik dagsins í N1-deild karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur skellti toppliðinu

    Kvennalið Vals er ekki á því að detta úr leik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta og vann í kvöld öruggan útisigur á toppliði Fram 22-16 í Framhúsinu.

    Handbolti