Umfjöllun: Hart barist í grannaslag Vals og Fram Það vantar sjaldan upp á baráttuna þegar erkifjendurnir Valur og Fram mætast í kappleikjum og leikur Vals og Fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld var engin undantekning. Handbolti 25. nóvember 2009 20:59
Florentina á leiðinni á HM í Kína - Stjörnuleikir færðir Tveir leikir Íslandsmeistara Stjörnunnar í N1 deild kvenna í handbolta hafa verið færðir yfir á næsta ár þar sem rúmenski markvörður liðsins, Florentina Stanciu, hefur verið valin í landsliðshóp Rúmena sem er á leiðinni á HM í Kína í næsta mánuði. Handbolti 23. nóvember 2009 23:30
N1-deild kvenna: Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn Haukar unnu sannfærandi 35-19 sigur gegn FH í Hafnarfjarðarslag í N1-deild kvenna í handbolta í dag. Leikurinn var í járnum lengi framan af en staðan var 14-11 Haukum í vil í hálfleik. Handbolti 22. nóvember 2009 15:29
N1-deild kvenna: Tuttugu og sex marka sigur hjá Stjörnunni Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem Stjarnan vann 46-20 stórsigur gegn Víkingi og HK og KA/Þór skildu jöfn 26-26. Handbolti 21. nóvember 2009 16:06
Atli: Börðumst fyrir þessu stigi „Eins og komið var þá verð ég að vera sáttur við þetta stig," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 24-24 jafnteflið við Val í N1-deild kvenna í kvöld. Handbolti 18. nóvember 2009 22:04
Stefán: Vorum betra liðið í kvöld „Ef við tökum það jákvæða þá er liðið enn taplaust og var að mínu viti betra liðið í þessum leik," sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals, um sitt lið eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í toppslag N1-deildarinnar. Handbolti 18. nóvember 2009 21:55
Fram vann nauman sigur í Árbænum Fram vann í kvöld afar nauman sigur á Fylki í Árbænum, 20-19, eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Staðan þá var 12-7, Fylki í vil. Handbolti 18. nóvember 2009 21:25
Umfjöllun: Toppliðin skiptu stigunum á milli sín Valur tapaði sínum fyrsta stigi í N1-deild kvenna þegar liðið gerði jafntefli 24-24 við Stjörnuna í toppslag kvöldsins. Elísabet Gunnarsdóttir skoraði síðasta mark leiksins og jafnaði fyrir Stjörnuna. Handbolti 18. nóvember 2009 20:48
Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 15. nóvember 2009 18:41
Þjálfari Fylkis: Leikmenn misstu móðinn „Við lentum í miklu mótlæti og vorum komin með þriggja marka mun. Svo skipta þær um vörn og við náðum ekki að leysa það. Leikmenn misstu svo móðinn í framhaldinu sem getur gerst gegn svona sterku liði," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fylkis, eftir tap gegn Val í dag. Handbolti 15. nóvember 2009 18:18
Umfjöllun: Valsstúlkur enn á sigurbraut Valur tók á móti Fylki að Hlíðarenda í N1-deild kvenna í dag. Heimastúlkur sigruðu gestina örugglega, 28-19. Handbolti 15. nóvember 2009 16:30
N1-deild kvenna: Fram lagði FH Fram var ekki í neinum vandræðum með FH er Hafnarfjarðarliðið kom í heimsókn í Safamýrina í dag. Handbolti 14. nóvember 2009 17:33
N1-deild kvenna: Stjarnan kjöldró Hauka Stjörnustúlkur eru í efsta sæti N1-deildar kvenna með tólf stig eftir stórsigur liðsins á Haukum, 36-20, í dag. Handbolti 14. nóvember 2009 15:28
Eimskipsbikar kvenna: Valur vann Fylki í framlengingu Leikið var í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld og þar bar hæst leikur Vals og Fylkis en Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi 25-28 eftir framlengdan leik. Handbolti 10. nóvember 2009 22:27
Áskorendakeppni Evrópu: Fram mætir liði frá Króatíu Í morgun var dregið í 16-liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu kvenna í handbolta og ljóst er að Fram mætir RK Tresnjevka frá Króatíu. Handbolti 10. nóvember 2009 17:45
Díana: Leikurinn er bara 60 mínútur Díana Guðjónsdóttir var ósátt við einbeitingarleysi sinna manna er Haukar töpuðu fyrir Fram í N1-deild kvenna á heimavelli í dag. Handbolti 8. nóvember 2009 15:57
Einar: Eigum að vera með besta liðið Einar Jónsson segir að það hefði verið alger óþarfi að hleypa spennu í leik sinna manna í Fram gegn Haukum á Ásvöllum í dag. Handbolti 8. nóvember 2009 15:51
Fram sótti tvö stig á Ásvelli Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. Handbolti 8. nóvember 2009 15:32
Stórir sigrar í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Úrslit leikjanna voru öll eftir bókinni og unnust nokkuð stórt. Handbolti 7. nóvember 2009 18:11
N1-deild kvenna: Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan vann auðveldan tíu marka sigur, 30-40, á HK er liðin mættust í Digranesinu í kvöld. Handbolti 4. nóvember 2009 22:43
N1-deild kvenna: Ragnhildur Rósa með ellefu mörk í sigri FH Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem FH vann tíu marka sigur 21-31 gegn HK í Digranesi en staðan var 12-15 FH í vil í hálfleik. Handbolti 1. nóvember 2009 18:53
N1-deild kvenna: Hanna fór á kostum í sigri Hauka Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem Haukar og Fylkir unnu sannfærandi sigra. Haukar gerðu góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar KA/Þór 24-34 en staðan í hálfleik var 11-17 gestunum í vil. Handbolti 31. október 2009 18:13
Einar: Verður maður ekki að vera sáttur með sigur Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, var langt frá því að vera í skýjunum þrátt fyrir 27-30 sigur liðs síns gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í 32-liða úrslitum Challenge Cup í Tyrklandi í dag. Handbolti 31. október 2009 16:15
Framstúlkur með góðan sigur í Tyrklandi Fram vann rétt í þessu góðan 30-27 sigur gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í Tyrklandi. Handbolti 31. október 2009 15:53
Valur vann stórsigur á Ásvöllum Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Valur er enn með fullt hús stiga í deildinni eftir að hafa unnið Hauka á útivelli, 34-23. Handbolti 28. október 2009 21:26
Konukvöld í kvöld Konurnar eiga sviðið hér á Íslandi í kvöld. Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila á Norður-Írlandi og svo er spilað bæði í N1-deild kvenna og Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Handbolti 28. október 2009 17:15
N1-deild kvenna: Öryggir sigrar hjá Stjörnunni og FH Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld. Íslands -og bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í miklum erfiðleikum með Fylki og unnu öruggan 21-33 sigur í Fylkishöllinni. Handbolti 27. október 2009 21:30
Tveir leikir í N1-deild kvenna í kvöld Fjórða umferð N1-deildar kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar Íslands -og bikarmeistarar Stjörnunnar heimsækja Fylki í Árbænum. Handbolti 27. október 2009 18:30
N1-deild kvenna: Allt eftir bókinni Það voru engin óvænt úrslit í leikjum dagsins í N1-deild kvenna. Íslandsmeistarar Stjörnunnar sem og silfurlið Fram unnu stórsigra. Handbolti 24. október 2009 18:33
Þrír leikir í N1-deild kvenna í dag Handboltastelpurnar eru á ferðinni í dag en þá verða alls leiknir einir þrír leikir í N1-deild kvenna. Handbolti 24. október 2009 12:15