Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Atli: Börðumst fyrir þessu stigi

    „Eins og komið var þá verð ég að vera sáttur við þetta stig," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 24-24 jafnteflið við Val í N1-deild kvenna í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán: Vorum betra liðið í kvöld

    „Ef við tökum það jákvæða þá er liðið enn taplaust og var að mínu viti betra liðið í þessum leik," sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals, um sitt lið eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í toppslag N1-deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang

    „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þjálfari Fylkis: Leikmenn misstu móðinn

    „Við lentum í miklu mótlæti og vorum komin með þriggja marka mun. Svo skipta þær um vörn og við náðum ekki að leysa það. Leikmenn misstu svo móðinn í framhaldinu sem getur gerst gegn svona sterku liði," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fylkis, eftir tap gegn Val í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    N1-deild kvenna: Hanna fór á kostum í sigri Hauka

    Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem Haukar og Fylkir unnu sannfærandi sigra. Haukar gerðu góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar KA/Þór 24-34 en staðan í hálfleik var 11-17 gestunum í vil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Konukvöld í kvöld

    Konurnar eiga sviðið hér á Íslandi í kvöld. Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila á Norður-Írlandi og svo er spilað bæði í N1-deild kvenna og Iceland Express-deild kvenna í kvöld.

    Handbolti