
Stokkað upp í stjórn stærsta fjárfestingafélags landsins
Á aðalfundi Eyris Invest fyrr í þessum mánuði var Kristín Pétursdóttir, sem hefur lengst af starfað í fjármálageiranum og var um tíma stjórnarformaður Kviku banka, kjörin ný inn í stjórn fjárfestingafélagsins.