Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Dýfir sér í kraumandi pott

Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann Magnússon er aðalsprauta Jack Magnet-djasskvintettsins, sem spilar nýtt efni í bland við eldra í Hörpu á laugardagskvöld á Jazzhátíð Reykjavíkur.

Tónlist
Fréttamynd

Stærsta myndband Steinda hingað til

Fyrsti þáttur af Steindanum okkar 3 fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi við mikinn fögnuð aðdáenda um allt land. Steindi og félagar enduðu þáttinn að venju á tónlistarmyndbandi og var það fyrsta af dýrari gerðinni. Lagið heitir Dansa það af mér og er myndbandið stórbrotið.

Tónlist
Fréttamynd

Fyndnari í fullri lengd

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir komst að því fyrir nokkrum árum að íslensk þýðing einnar eftirlætisbókar hennar, Önnu í Grænuhlíð, væri stytt útgáfa sögunnar.

Menning
Fréttamynd

Kurteisir dyraverðir á Mánabar

"Við höfum áralanga reynslu í öllu sem viðkemur skemmtistaðarekstri og sjálfur byrjaði ég að vinna sem barþjónn á Gauknum þegar ég var átján ára gamall," segir Ásgeir Andri Guðmundsson, tónlistar- og viðburðarstjóri Mánabars sem var opnaður við Hverfisgötu 20 á menningarnótt.

Menning
Fréttamynd

Norræn verk leiklesin

Um helgina verður brot úr nýjum norrænum leikritum leiklesin í Þjóðleikhúsinu í tengslum við Norræna sviðslistardaga.

Menning
Fréttamynd

Spennandi tímar hjá RetRoBot

"Þetta er fyrsta tónleikaferðin okkar til útlanda svo við erum mjög spenntir,“ segir Daði Freyr Pétursson, meðlimur hljómsveitarinnar RetRoBot sem er nú stödd á tónleikaferðalagi í Hollandi.

Tónlist
Fréttamynd

Gói og Nína Dögg leika elskendur

Á meðal þess sem verður á boðstólum á nýju leikári Borgarleikhússins er einn ástsælasti gamanleikur seinni ára, Á sama tíma að ári. Verkið er löngu orðið sígilt því margir þekkja kvikmyndina sem hlaut fjölda Óskarstilnefninga á sínum tíma og leikritið ratar reglulega á fjalir leikhúsa um allan heim...

Menning
Fréttamynd

Skriðu gerð skil

Sagan af klaustrinu á Skriðu er heiti nýútkominnar bókar eftir dr. Steinunni Kristjánsdóttur fornleifafræðing.

Menning
Fréttamynd

Hleypir fólki í persónulegt rými

"Það er rosalega góð tilfinning þegar maður er búinn að vinna í einhverju svona lengi að sleppa því út og leyfa því að eignast sitt eigið líf," segir söngkonan Eivør Pálsdóttir um nýja plötu sína, Room, sem kom út síðastliðinn þriðjudag.

Tónlist
Fréttamynd

Fersk efnisskrá

Marlon Brando hafði í fyrstu ekki áhuga á að leika Guðföðurinn. Hann vildi ekki taka þátt í að upphefja mafíuna. Síðar skipti hann um skoðun, eins og frægt er. Eitt af því sem upphefur mafíuna er tónlistin í kvikmyndinni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tók upp tónlistarmyndband í fjórum löndum

"Tökurnar gengu vel fyrir sig og það slasaðist enginn,“ segir grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi jr. eins og hann er oftast nefndur, um tökur á þriðju þáttaröð Steindans okkar. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á Stöð 2 í kvöld.

Tónlist
Fréttamynd

Frost semur tónlistina í Frost

"Þetta er mest "hardcore" tónlist sem ég hef búið til," segir tónskáldið Ben Frost sem þessa dagana er að leggja lokahönd á tónlistina fyrir kvikmyndina Frost sem verður frumsýnd þann 7. september næstkomandi.

Tónlist
Fréttamynd

Fantasíur rjúka beint á toppinn

Fantasíur, samansafn Hildar Sverrisdóttur af kynferðislegum hugarórum kvenna, er mest selda kilja síðustu vikunnar. Bókin kom út á fimmtudaginn síðasta og rýkur beint á toppinn. Hún er sömuleiðis þriðja mest selda bókin í öllum flokkum.

Menning
Fréttamynd

Páll Valsson nýr ritstjóri Skírnis

Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar.

Menning
Fréttamynd

Gott yfirlit yfir skemmtilegan feril

Sumarliði, hippinn og allir hinir er þriggja diska, sextíu laga safn sem spannar feril Bjartmars Guðlaugssonar og kom út í tilefni af sextugsafmæli hans fyrr í sumar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Umboðsmaður Blur á leiðinni

Chris Morrison, sem starfaði lengi sem umboðsmaður bresku hljómsveitanna Blur og Gorillaz, verður meðal fyrirlesara á fræðslukvöldi ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, í Norræna húsinu 10. september. Þar verður umboðsmennska umfjöllunarefnið.

Tónlist
Fréttamynd

Rithöfundar fá lykilinn að Gunnarshúsi

Að morgni afmælisdags Reykjavíkurborgar, þann 18. ágúst, undirrituðu Jón Gnarr borgarstjóri og Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, gjafaafsal þar sem Reykjavíkurborg gefur Rithöfundasambandi Íslands Gunnarshús að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík í tilefni af því að Reykjavík er orðin ein af Bókmenntaborgum UNESCO.

Menning
Fréttamynd

Minaj hvílir raddböndin

Nicki Minaj hefur þjáðst vegna særinda í hálsi að undanförnu. Læknar sögðu henni að hvíla röddina í hið minnsta tvær vikur. Hún lét það ekki stoppa sig og kom fram í The Today Show fyrr í vikunni. Það kemur nú niður á tónleikahaldi því hún neyddist til að aflýsa flutningi sínum á bresku tónleikahátíðinni V Festival um helgina til að hvíla raddböndin.

Tónlist
Fréttamynd

Innblástur frá U2

Matt Bellamy, forsprakki Muse, segir að U2 hafi veitt hljómsveitinni innblástur við gerð nýju plötunnar sinnar. "Við fórum með U2 á tónleikaferð um Suður-Ameríku í fyrra. Það eru tvímælalaust smá áhrif frá þeim á plötunni, smá Achtung Baby [plata U2 frá 1991] hér og þar,“ sagði Bellamy við tímaritið Classic Rock.

Tónlist
Fréttamynd

Dagur Kári leikstýrir danskri mynd

Dagur Kári hefur nú tekið að sér að leikstýra nýrri stórmynd sem Nimbus Film í Danmörku hyggst framleiða í samstarfi við fleiri norræna aðila. Kostnaðaráætlun myndarinnar hljóðar upp á tæpar 900 milljónir króna. Það verður því í nógu að snúast hjá Degi Kára næstu misserin, en hann er nú á kafi við undirbúning næstu kvikmyndar sinnar, sem nefnist Rocketman. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen framleiða myndina fyrir kvikmyndafyrirtækið Sögn í samstarfi við Nimbus Film í Danmörku. Rocketman, sem þrátt fyrir titilinn er íslensk mynd og með íslensku tali, verður tekin upp hér á landi í vetur og er ráðgert að hún verði tilbúin til sýningar að ári.

Menning
Fréttamynd

Minningartónleikar á afmælisdegi Sjonna

"Nú styttist óðum í minningartónleikana hans Sjonna okkar, þar sem tónlist þessa frábæra og hjartahlýja tónlistarmanns og gleðigjafa verður flutt,“ sagði Þórunn Erna Clausen á facebook síðu sinni á dögunum.

Tónlist
Fréttamynd

Ólafur Arnalds semur lag fyrir Emmu Watson

Leikkonan Emma Watson hefur ekki setið auðum höndum á milli þess sem hún er í fríi frá tökum á myndinni Noah því síðustu daga hefur hún verið í hljóðveri að taka upp lag með tónlistarmanninum Ólafi Arnalds.

Tónlist