Áratugur öfga, uppgjörs, taps og sigra Í stuttu máli má segja að Bergsteinn hafi skrifað um það skemmtilega og ég það leiðinlega,“ segir Björn Þór glottandi. Menning 6. desember 2012 11:00
Lítill áhugi á Lady Gaga Ekki er uppselt á tónleika poppstjörnunnar Lady Gaga í Ósló í kvöld. Um 25 þúsund miðar eru í boði en norskir tónlistarspekingar segja tónleikahaldara hafa ofmetið áhuga Norðmanna á söngkonunni. Tónlist 6. desember 2012 07:00
Daníel á toppnum í Svíþjóð með nýtt lag Nýtt lag Daníels Ólivers er mest keypta raftónlistarlagið á iTunes í Svíþjóð. Tónlist 6. desember 2012 07:00
Ocean á plötu ársins Ef rýnt er í erlenda árslista á bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean plötu ársins, Channel Orange. Jack White og Kendrick Lamar eru líka ofarlega á blaði. Tónlist 6. desember 2012 07:00
Orkumikil og öðruvísi Silver Linings Playbook er hvatvís, ófyrirsjáanleg og öðruvísi, svolítið eins og aðalpersónan. Besta mynd leikstjórans. Gagnrýni 5. desember 2012 15:00
Einlægur eins og blúsara sæmir Plata Skúla mennska er vel yfir meðallagi og frá mjög frambærilegum blúsara. Blúsaðdáendur ættu að gæða sér á skífunni hið snarasta. Gagnrýni 5. desember 2012 14:00
Bjuggu til athvarf fyrir Erlend Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður báru sigur úr býtum í framstillingarkeppni sem var haldin í tilefni af útkomu bókarinnar Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason. Þeir fá í sinn hlut gjafabréf upp á eitt hundrað þúsund krónur í Steikhúsinu. Menning 5. desember 2012 07:00
Flottur stökkpallur Endurgerð Á annan veg, Prince Avalanche, frumsýnd á Sundance. "Það er mjög erfitt að komast þarna inn svo við erum mjög glaðir,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi hjá Mystery. Endurgerðin á íslensku kvikmyndinni Á annan veg, sem leikstýrt var af Hafsteini Gunnari Sigurðssyni og framleidd af Mystery, verður frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni á nýju ári. Menning 5. desember 2012 07:00
Andra Snæ vel tekið vestanhafs Blkurnar Lovestar og Blái hnötturinn fá góða dóma í virtum tímaritum. Menning 5. desember 2012 07:00
Black Ops II skýtur sér leið á toppinn Virkilega vel gerður og spennandi fyrstu persónu skotleikur sem heldur spilaranum föngnum allt frá fyrstu mínútu. Gagnrýni 4. desember 2012 20:00
Innsýn í hugarfylgsni lítilla karla Frekar þunn tilraun til að endurskrifa sögu íslenskra stjórnmála þannig að Geir Hallgrímsson sé í aðalhlutverki. Veitir þó áhugaverða innsýn inn í hugarheim höfundar. Gagnrýni 4. desember 2012 11:00
Of Monsters and men spila ásamt Rihönnu Það er nóg að gera hjá ungmennunum í Of monsters and men en þau munu meðal annars stíga á stokk á skosku tónlistarhátíðinni T in the park næsta sumar. Tónlist 4. desember 2012 09:40
Eftirsótt viðurkenning í bransanum "Þetta er eins og fyrir líffræðing að fá birta grein eftir sig í National Geographic,“ segir leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. Auglýsing sem hann gerði fyrir Prince Polo-súkkulaðið hefur verið valin í úrval á vefsíðunni Shots.net, sem er einn helsti auglýsingamiðill heims. Menning 4. desember 2012 06:00
Glæný og fersk nálgun Fullt hús á nýju plötu Hjaltalín, sem hugsar hlutina upp á nýtt á sannkölluðu meistaraverki. Gagnrýni 4. desember 2012 06:00
Vesturport leitar að persneskum teppum Eru orðin uppiskroppa með teppi fyrir leikmynd Hamskipta, sem fer á heljarinnar túr eftir áramótin. Menning 4. desember 2012 06:00
Retro Stefson og Ásgeir Trausti tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunna Tilkynnt var um það rétt í þessu að Retro Stefson og Ásgeir Trausti hafa komist áfram í úrslit Norrænu tónlistarverðlaunanna. Þessar fregnir koma í kjölfar þess að báðar plötur fengu flestar tilnefningar, eða sex talsins, til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Tónlist 3. desember 2012 14:00
Hárbók Theodóru rokselst Hárið - bók eftir Theodóru Mjöll hárgreiðslukonu hefur nú verið prentuð í annað sinn en fyrsta upplag bókarinnar hefur þegar selst upp að sögn Álfrúnar G. Guðrúnardóttur hjá bókaútgáfunni Sölku. Bókin hefur notið gríðarlegra vinsælda og selst í þúsundum eintaka. Menning 2. desember 2012 09:45
Amma eða Garrinn hvort á að ráða? Í bók Auðar Jónsdóttur Ósjálfrátt segir frá Eyju, ungri konu í djúpum vanda. Af (næstum því) kurteisi tók hún helmingi eldri mann og óttalegan vandræðagepil upp á sína arma og situr föst. Í stórfjölskyldunni er merkilegur afi, gallaðir en heillandi foreld Innlent 1. desember 2012 08:00
Semur lög á nýja plötu Enska hljómsveitin Coldplay er byrjuð að undirbúa sína næstu plötu. Hún mun fylgja eftir Mylo Xyloto sem kom út í fyrra. Tónlist 1. desember 2012 08:00
Milljónir horfa á íslensk myndbönd Hlustað hefur verið á lag Sóleyjar, Pretty Face, níu milljón sinnum á Youtube. Næst á eftir koma Of Monsters and Men, Sigur Rós, Gus Gus og Björk. Tónlist 1. desember 2012 08:00
Miklar framfarir frá fyrri plötunni Himinbrim með Nóru er mjög vel heppnuð plata. Hljómborðin eru áberandi í útsetningunum, í nokkrum lögum eru strengir og svo setja raddútsetningar oft skemmtilegan svip. Tónlistin er stemningsfull og blæbrigðarík og einkennist af þykkum útsetningum og spilagleði. Enn ein íslensk gæðaplatan á árinu 2012. Gagnrýni 1. desember 2012 06:00
Rótlaus sál sem bar harm sinn í hljóði Nonni hjá bókaútgáfunni Opnu, en þar skráir Gunnar F. Guðmundsson sagnfræðingur ævisögu Jóns, sem yfirgaf föðurland sitt 1870, gerðist kaþólskur prestur og kennari meðal Jesúíta og ferðaðist um allan heim. Menning 29. nóvember 2012 12:57
Þegar Flóki kom út úr skápnum María, sögukona Undantekningarinnar, upplifir fremur óvenjulegt gamlárskvöld í upphafi bókarinnar. Gagnrýni 29. nóvember 2012 12:53
Helsi og frelsi Sýningin Hugleikir og fingraflakk - Stiklur úr starfsævi Ragnheiðar Jónsdóttur er tvískipt. Í öðrum helmingi salarins eru frjálslegar óhlutbundnar teikningar listakonunnar en í hinum er hin agaða og frásagnarlega grafík. Gagnrýni 29. nóvember 2012 12:42
Fágætar bækur boðnar upp Fornbókabúðin Bókin er með uppboð á vefnum (www.uppbod.is) í samstarfi við Gallerí Fold. Menning 29. nóvember 2012 11:58
Eno lýsir upp skammdegið Brian Eno er einn af frumkvöðlunum í popptónlist síðustu áratuga. Hann var m.a. einn af þeim fyrstu til að búa til ambient-tónlist, sem á íslensku er yfirleitt kölluð sveimtónlist, en hefur líka verið kölluð hughrifatónlist. Tónlist 29. nóvember 2012 11:41
Morðæði í bíóhúsum um helgina Tyler Perry reynir að fylla í spor Morgans Freeman og fer með hlutverk Alex Cross í samnefndri mynd sem kemur í kvikmyndahús um helgina. Menning 29. nóvember 2012 11:32
Hljóðlaus manndráp Kvikmyndin Killing Them Softly var frumsýnd í gær. Myndin er byggð á skáldsögu George V. Higgins og er þriðja kvikmynd ástralska leikstjórans Andrew Dominik. Menning 29. nóvember 2012 11:16
Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Rokkhljómsveitin heimsþekkta heldur tónleika í nýju Laugardalshöllinni 12. júlí á næsta ári. Tónlist 29. nóvember 2012 08:00
Sækist eftir stöðu Borgarleikhússtjóra í Ósló Leikstjórinn, leikarinn og framleiðandinn Bjarni Haukur Þórsson sækir um áhrifastöðu í Noregi og etur þar kappi við mörg þekkt nöfn innan norska leikhúsbransans. Hann segist ekki sérlega vongóður um að verða ráðinn. Menning 29. nóvember 2012 08:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið