Óvæntur glaðningur Óvæntasti glaðningur ársins. Leikstjórinn Ang Lee fer hér alla leið í dúlleríi, skrúfar alla liti upp í ellefu, og gervileg sviðsmyndin styður við draumkennt myndmálið. Svo er glæsileg þrívíddin punkturinn yfir i-ið. Gagnrýni 22. desember 2012 06:00
Enn meira Eurovision In the Silence er fyrsta breiðskífa Gretu, en Eurovision-sérfræðingurinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson var henni innan handar. Eurovision-aðdáendur fá tónlist fyrir allan peninginn, aðrir ekki. Gagnrýni 22. desember 2012 06:00
Myrkrið rís á ný Sígild fantasía sem á eftir að heilla lesendur, börn og fullorðna, sem kunna að meta Hringadróttinssögu. Gagnrýni 22. desember 2012 06:00
Hjaltalín með tvenna tónleika í kvöld Hljómsveitin Hjaltalín heldur tvenna útgáfutónleikar í Gamla bíó í kvöld. Annað kvöld heldur sveitin einnig tvenna útgáfutónleika á Græna hattinum á Akureyri. Tónlist 21. desember 2012 15:00
Nýtt sýnishorn úr Fölskum fugli Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Falskur fugl. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar en Jón Atli Jónasson skrifar handritið. Menning 21. desember 2012 13:53
Of Monsters söluhæst á vínyl My Head Is an Animal með Of Monsters and Men er söluhæsta vínylplata ársins á Íslandi. Hún hefur selst í um 400 eintökum síðan hún kom út í lok október. Alls voru 500 númeruð eintök prentuð og hafa þau selst eins og heitar lummur. Geisladiskurinn hefur selst í um 20 þúsund eintökum, þar af 10 þúsund á þessu ári. Tónlist 21. desember 2012 12:00
Zero Dark Thirty best Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta kvikmynd ársins 2012 samkvæmt vefsíðunni Metacritic.com. Menning 21. desember 2012 09:00
Að verksmiðjuvæða lífið Landvættir eru þriðja skáldsaga Ófeigs Sigurðssonar, sem sló í gegn með sinni síðustu bók, Skáldsögunni um Jón & hans rituðu bréf til barnshafandi konu sinnar þá hann dvaldi í helli yfir vetur & undirbjó komu hennar & nýrra tíma, sem byggði á bréfum Jóns Steingrímssonar eldklerks. Menning 20. desember 2012 22:00
Úlfar fékk viðurkenningu frá Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins Stjórn Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins veitti í dag, á 82 ára afmælisdegi Ríkisútvarpsins einum rithöfundi viðurkenningu við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á Rás 1. Menning 20. desember 2012 17:54
Byssubardagi í Breiðholtinu Þáttaröðin Pressa III kemur út á VOD leigur Vodafone, Skjásins og á filma.is í dag, fimmtudaginn 20. desember. Þáttaröðin var sýnd á Stöð 2 og fór síðasti þátturinn í loftið sunnudagskvöldið 18. nóvember síðastliðinn. Menning 20. desember 2012 11:30
Víti í Eyjum og bækur Ragnars í sjónvarpið Sagafilm hefur keypt sjónvarpsþáttaréttinn að barnabókinni Víti í Vestmannaeyjum eftir Gunnar Helgason. Gerðir verða tíu til tólf þættir sem byggja á bókinni. Menning 20. desember 2012 09:00
White Signal sigurvegari Sigurvegari í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2012 er hljómsveitin White Signal frá Reykjavík, annað árið í röð, nú með laginu Mín bernsku jól. Tónlist 20. desember 2012 06:00
Jack White með öruggan sigur Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að ganga úr skugga um það hverjar væru bestu plötur ársins 2012. 19 manns skiluðu inn listum yfir bestu erlendu plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Tónlist 20. desember 2012 06:00
Ótrúleg og sönn saga Tugir þúsunda manna fórust annan í jólum árið 2004 þegar allt að tíu metra há flóðbylgja skall á ströndum margra landa við Indlandshaf eftir jarðskjálfta sem átti upptök sín í sjónum vestur af Súmötru. Menning 20. desember 2012 06:00
Nýdönsk í fyrsta sinn til Noregs „Við hlökkum mikið til. Það er alltaf gaman að breyta til,“ segir Jón Ólafsson úr Nýdönsk. Tónlist 20. desember 2012 06:00
Flott fjölskylduplata Andi Rúnars Júl svífur yfir vötnum á fínni plötu. Gagnrýni 20. desember 2012 06:00
Ocean og Usher oftast á topp fimm Erlendir tónlistarmiðlar hafa verið uppteknir við að birta hina ýmsu árslista að undanförnu. Listi yfir bestu lögin er þar ekki undanskilinn. Ekki kemur á óvart að bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean kemur við sögu á flestum listunum, enda var platan hans, Channel Orange, sú sem þótti skara fram úr á þessu ári þegar allir plötudómar höfðu verið teknir saman. Ocean á þrjú mismunandi lög á neðantöldum listum. Tónlist 20. desember 2012 06:00
Borko og Tilbury blása til veislu í kvöld Hljómsveitirnar Borko og Tilbury halda saman tónleika á Bar 11 í kvöld. Er um að ræða síðustu stóru tónleika beggja þessara sveita á árinu en báðar hljómsveitirnar sendu frá sér stórgóðar plötur sem hafa vakið talsverða eftirtekt bæði hér heima og erlendis. Tónlist 19. desember 2012 15:00
Ragnari líkt við Agöthu Christie Umsjónarmaður bókmenntaþáttarins books@transglobal á þýsku útvarpsstöðinni TIDE fer fögrum orðum um siglfirsku glæpasöguna Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson og segir að rithöfundurinn Ragnar Jónasson græði á því að hafa þýtt fjórtán glæpasögur eftir Agöthu Menning 19. desember 2012 10:12
Sendi þýðinguna heim frá Jay Leno „Þetta er eins og að vera með sæti í bestu röð að fylgjast með merkisviðburði,“ segir hljómborðsleikarinn Steingrímur Karl Teague úr hljómsveitinni Moses Hightower. Tónlist 19. desember 2012 06:00
Um sextíu þúsund sáu Svartur á leik Svartur á leik í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar er vinsælasta íslenska kvikmyndin af þeim fimm sem voru frumsýndar árið 2012. Menning 19. desember 2012 06:00
Deadline hefur trú á Djúpinu Djúpið er ein af fimmtán kvikmyndum sem bandaríska vefsíðan Deadline.com segir að sé líkleg til að komast í fimmtán mynda úrtak fyrir tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna. Tilkynnt verður um fimmtán mynda úrtakið á föstudaginn. Menning 19. desember 2012 06:00
Leikin heimildarmynd um æskuár Páls Óskars Ég er með forvarnastarf í grunnskólum sem er kallað Marita-fræðslan og við framleiddum svona mynd um Jónsa 2007, vegna afstöðu hans til vímugjafanotkunar þegar hann var unglingur og barn, og nú erum við að gera svipaða mynd um Pál Óskar," segir Magnús Stefánsson um tildrög þess að myndin um Pál Óskar varð til. Menning 19. desember 2012 06:00
Stígandi í sölunni Jólasýning með verkum margra þjóðþekktra listamanna stendur nú yfir í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36. „Margir kaupa íslenska myndlist á þessum árstíma og því er talsvert að gera. Fólk vill gera fínt hjá sér og jafnvel breyta aðeins til. Málverk eru falleg og áberandi á heimilum og það er nokkuð algengt að hjón kaupi sér málverk saman og gefi sér í jólagjöf,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar. Menning 19. desember 2012 06:00
Enginn fæðist illur Hildur Knútsdóttir er ungur og upprennandi rithöfundur og er Spádómurinn þriðja bók hennar á aðeins tveimur árum. Þetta er skemmtilega skrifað og frumlegt ævintýri, sem tekst á við flóknar og erfiðar spurningar um hvað felst í því að vera hetja. Gagnrýni 18. desember 2012 14:30
Bláeygt og blæbrigðalítið Fallið lauf er önnur sólóplata Sverris Bergmanns og sú fyrsta sem er sungin einungis á íslensku. Lögin eru nokkuð mónótónísk, sem er synd því Sverrir hefur löngu sannað sig sem fínn söngvari. Gagnrýni 18. desember 2012 14:30
Tvíburasysturnar hæfileikaríku með frábæra jaðarpoppplötu Það er vel af sér vikið að hafa gefið út tvær plötur, spilað bæði í Kína og Japan og vera komnar á samning hjá Morr aðeins 18 ára! Gagnrýni 18. desember 2012 12:15
Persónuleg og heilsteypt rokkplata God's Lonely Man með Pétri Ben er óvenju kraftmikil og sannfærandi plata. Gagnrýni 18. desember 2012 12:00
Ekkert áfengi fyrir tónleikana Hollustan er í fyrirrúmi í búningsklefa tónlistarmannsins Mika fyrir tónleika hans í Hörpu í kvöld, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Tónlist 18. desember 2012 11:00
"Rosalegt áhættuatriði“ „Mér líður eins og ég sé að æfa Paganini,“ segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari sem leikur einleik í umræddum konsert á tónleikum Kammersveitarinnar annað kvöld. Hún segir það síst orðum aukið hjá Jóhannesi að einleikskaflinn sé erfiður. Menning 18. desember 2012 08:00