Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Tekur upp nýja mynd á Vestfjörðum í sumar

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, er nú í óða önn að undirbúa tökur á nýrri mynd þar sem Björn Thors og Helgi Björnsson fara með aðalhlutverkin. Tökur hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni sem enn geng

Menning
Fréttamynd

Fufanu á Hróarskeldu

Hljómsveitin Captain Fufanu, sem er skipuð Hrafnkatli Flóka Kaktusi Einarssyni og Guðlaugi Halldóri Einarssyni, kemur fram á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar.

Tónlist
Fréttamynd

Berskjaldað búnt

Það er örugglega meira en að segja það að fá áhorfandann til að trúa því að mennskur skriðdreki á borð við Johnson geti verið svona berskjaldaður.

Gagnrýni
Fréttamynd

Gosling sem Pistorius?

Ryan Gosling er sagður líklegastur til að hreppa hlutverk fatlaða íþróttamannsins Oscars Pistorius í nýrri kvikmynd um ævi hans sem er í undirbúningi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Við höfðum alltaf trú á okkur sko

Hljómsveitin Vök úr Hafnarfirði stóð uppi sem sigurvegari í Músíktilraunum en úrslitakvöldið fór fram í Silfurbergi í Hörpu laugardagskvöldið 23.mars. Hér er myndband sem sýnir stemninguna og nokkur viðtöl sem Davíð Luther tók meðal annars við Óla Palla og meðlimi Vök sem sögðu: "Við erum mjög hógvær að eðlisfari en við höfðum alltaf trú á okkur sko...".

Tónlist
Fréttamynd

Milljón plötur vestanhafs

Fyrsta plata Justins Timberlake í sjö ár, The 20/20 Experience, fór beint í toppsætið í Bretlandi og velti þar með nýjustu plötu Davids Bowie úr sessi. Á sama tíma missti popparinn efsta sætið á smáskífulistanum því lagið hans Mirrors lenti neðar en What About Us með The Saturdays.

Tónlist
Fréttamynd

Tónleikaferð um heiminn

Bítillinn fyrrverandi Paul McCartney hefur tilkynnt um tónleikaferð um heiminn sem ber yfirskriftina Out There!. Fyrstu tónleikarnir verða í Varsjá í Póllandi 22. júní en þar hefur hann aldrei spilað áður.

Tónlist
Fréttamynd

Fáar stelpur í sigurhljómsveitum Músíktilrauna

Dúettinn Vök vann Músíktilraunir um helgina. Vök, sem spilar melódíska raftónlist, er skipuð söngkonunni og gítarleikaranum Margréti Rán Magnúsdóttur og saxófónleikaranum, tölvumanninum og bakraddasöngvaranum Andra Má Enokssyni.

Tónlist
Fréttamynd

Evróvisjón sungið sitt síðasta

"Orðið Evróvisjón hefur verið notað alllengi og það má eiginlega segja að það hafi verið tilraun sem ekki gekk upp,“ segir Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur RÚV.

Tónlist
Fréttamynd

Fyrsta leikritið frumsýnt í Skotlandi

Það er nóg um að vera hjá Sólveigu Jónsdóttur en hún hefur nýlokið við að skrifa sitt fyrsta leikverk, The sea between us, fyrir skoskan leikhóp en leikritið verður frumsýnt þar í landi í júní. Einnig er hún að keppast við að skrifa sína aðra skáldsögu og fylgjast með útgáfu Kortérs í Þýskalandi.

Menning
Fréttamynd

Vonandi nógu sjóaður

Daði Guðbjörnsson listmálari sýnir nú í fyrsta sinn á Mokka þótt hann sitji þar til borðs á hverjum degi með öðrum séníum. Þar með rætist gamall draumur.

Menning
Fréttamynd

Partíþokan í síðasta sinn

Partíþokan hófst á Akureyri í október 2011, og teygði sig til Ísafjarðar, og þaðan til Seyðisfjarðar. Hún er komin hringinn og ætlar að leggja árar í bát.

Tónlist