Schwarzenegger verður Tortímandinn á ný Fimmta myndin í tökur eftir áramót. Bíó og sjónvarp 14. júní 2013 14:28
Tólf ár að semja lög á plötuna Forsprakki Morgan Kane var óralengi að semja lög á fyrstu plötu sveitarinnar. Tónlist 14. júní 2013 12:00
Sýnum það sem við viljum sýna Börkur Arnarson, hjá i8, sýnir aldrei neitt nema honum þyki það framúrskarandi. Menning 14. júní 2013 12:00
Grínmynd um Google Gamanleikararnir Vince Vaughn og Owen Wilson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni The Internship sem frumsýnd var í vikunni. Bíó og sjónvarp 13. júní 2013 18:00
Quasimoto snýr aftur Quasimoto, hugarfóstur rapparans og upptökustjórans Madlib, sendir frá sér Yessir Whatever, sína þriðju plötu á þriðjudag. Tónlist 13. júní 2013 16:00
Hasar og spilling Michael Bay sendir frá sér enn einn hasarinn. Kvikmyndin Pain & Gain byggir á sannri sögu. Bíó og sjónvarp 13. júní 2013 15:00
Fertugar leikkonur með yfirburði Níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood árið 2012 voru 37 ára eða eldri. Bíó og sjónvarp 13. júní 2013 13:00
Hér þrífst engin fegurð Kynngimagnaður krimmi úr framandi veröld sem nær heljartökum á lesandanum. Sennilega besta glæpasagan á íslenska markaðnum í dag. Gagnrýni 13. júní 2013 12:00
Þrjátíu bætast við Iceland Airwaves Þrjátíu flytjendur hafa bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem verður haldin í fimmtánda sinn 30. október til 3. nóvember. Tónlist 13. júní 2013 11:23
Trinsi komst áfram í franskri gítarkeppni Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, er kominn í undanúrslit í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fer fram á netinu. Tónlist 13. júní 2013 11:00
Jafnræði á Grímunni Verðlaun skiptust nokkuð jafnt á milli verka á Grímuhátíðinni í gær, þar semn Macbeth var valin sýning ársins. Menning 13. júní 2013 10:00
Blásið í herlúðra Fyrsta sýnishornið úr 300: Rise of an Empire er mætt. Bíó og sjónvarp 13. júní 2013 09:49
Bandarískir túristar í toppformi Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Band of Horses höfðu verið á tveggja daga túristaferðalagi um Ísland áður þeir stigu á svið í Hörpu á þriðjudagskvöld sællegir og glaðir. Gagnrýni 13. júní 2013 09:00
Alltaf langað að spila á Sónar Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Tónlist 12. júní 2013 14:30
Fyrsta stóra hátíðin Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Tónlist 12. júní 2013 14:30
Hobbitinn snýr aftur Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. Bíó og sjónvarp 12. júní 2013 14:02
Upp á yfirborðið fyrir ári síðan Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Tónlist 12. júní 2013 12:30
Aðalskrautfjöðrin er Sónar Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus. Tónlist 12. júní 2013 11:30
Anarkía í Hamraborg Anarkía listasalur nefnist nýtt sýningarrými sem hópur ellefu listamanna hefur komið á fót í Hamraborg í Kópavogi. Bjarni Sigurbjörnsson opnar tvær sýningar á laugardaginn. Menning 12. júní 2013 10:00
Útgáfutónleikar Sin Fang í kvöld Nýkomin úr þriggja vikna tónleikaferð um Þýskaland. Einnig hefur hún sent frá sér myndband við lagið What"s Wrong With Your Eyes sem bróðir Sindra, forsprakka sveitarinnar, leikstýrir. Tónlist 12. júní 2013 10:00
Arnold og Sly flýja úr fangelsi Kvikmyndin Escape Plan er væntanleg í kvikmyndahús næsta haust, en stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger leiða þar saman hesta sína í þriðja sinn. Bíó og sjónvarp 11. júní 2013 15:47
Mezzoforte hitar upp fyrir Jeff Beck Allir upphaflegu meðlimir Mezzoforte munu spila, þar á meðal gítarleikarinn Friðrik Karlsson. Tónlist 11. júní 2013 14:00
Dansað í trúarvímu Lokatónleikar Podium-hátíðarinnar voru á köflum frábærir, að mati Jónasar Sen. Gagnrýni 11. júní 2013 11:00
Cyndi Lauper sigursæl á Tony-verðlaununum Kinky Boots, söngleikur bandarísku poppstjörnunnar Cyndi Lauper, var senuþjófurinn á verðlaunahátíð Broadway-leikhúsanna vestanhafs. Menning 11. júní 2013 10:00
Samdi lag um sprautufíkil Popparinn Birgir Örn Steinarsson, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Maus, frumflutti nýtt lag í Stúdentakjallaranum á fimmtudaginn. Tónlist 10. júní 2013 13:00