Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Quasimoto snýr aftur

Quasimoto, hugarfóstur rapparans og upptökustjórans Madlib, sendir frá sér Yessir Whatever, sína þriðju plötu á þriðjudag.

Tónlist
Fréttamynd

Hér þrífst engin fegurð

Kynngimagnaður krimmi úr framandi veröld sem nær heljartökum á lesandanum. Sennilega besta glæpasagan á íslenska markaðnum í dag.

Gagnrýni
Fréttamynd

Jafnræði á Grímunni

Verðlaun skiptust nokkuð jafnt á milli verka á Grímuhátíðinni í gær, þar semn Macbeth var valin sýning ársins.

Menning
Fréttamynd

Bandarískir túristar í toppformi

Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Band of Horses höfðu verið á tveggja daga túristaferðalagi um Ísland áður þeir stigu á svið í Hörpu á þriðjudagskvöld sællegir og glaðir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Alltaf langað að spila á Sónar

Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Fyrsta stóra hátíðin

Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Upp á yfirborðið fyrir ári síðan

Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Aðalskrautfjöðrin er Sónar

Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus.

Tónlist
Fréttamynd

Anarkía í Hamraborg

Anarkía listasalur nefnist nýtt sýningarrými sem hópur ellefu listamanna hefur komið á fót í Hamraborg í Kópavogi. Bjarni Sigurbjörnsson opnar tvær sýningar á laugardaginn.

Menning
Fréttamynd

Útgáfutónleikar Sin Fang í kvöld

Nýkomin úr þriggja vikna tónleikaferð um Þýskaland. Einnig hefur hún sent frá sér myndband við lagið What"s Wrong With Your Eyes sem bróðir Sindra, forsprakka sveitarinnar, leikstýrir.

Tónlist
Fréttamynd

Samdi lag um sprautufíkil

Popparinn Birgir Örn Steinarsson, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Maus, frumflutti nýtt lag í Stúdentakjallaranum á fimmtudaginn.

Tónlist