Ný mynd í bígerð hjá Baltasar Nýja myndin er spennumynd og fjallar um fanga sem eru frelsaðir úr fangelsi í einn dag til að myrða spillta stjórnmálamenn. Bíó og sjónvarp 24. júní 2013 17:57
Frumsýnd á sömu hátíð og 101 Reykjavík Nýjasta bíómynd leikstjórans Baltasars Kormáks, 2 Guns, verður frumsýnd í Evrópu á sömu kvikmyndahátíð og 101 Reykjavík sem Baltasar leikstýrði árið 2000. Bíó og sjónvarp 24. júní 2013 11:41
Áhöfnin á Húna með sextán tónleika Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfnin ætlar að rokka í hverri höfn. Áhöfnin er hljómsveit skipuð tónlistarmönnunum Jónasi Sigurðssyni, Láru Rúnarsdóttur, Mugison, Ómari Guðjónssyni, Guðna Finnssyni og Arnari Gíslasyni. Tónlist 24. júní 2013 08:45
Myndband við Bergmálið Önnur breiðskífa Umma Guðjónssonar lítur dagsins ljós á næstu vikum og í tilefni af því hefur hann gefið út myndband við fyrsta smáskífulag plötunnar, Bergmálið. Tónlist 22. júní 2013 14:00
Útitónleikar á KEX Hostel í dag Hljómsveitirnar Mono Town, Leaves og Tilbury spila í Vitagarðinum í dag. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í nýrri tónleikaröð sem nefnist Vitinn. Tónlist 22. júní 2013 13:09
Leggur undir sig Gilið Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar tíu sýningar í Listagili og í Flóru í Hafnarstræti á Akureyri í dag. Þetta er fimmtugasta og jafnframt lokasýningin í sýningaröðinni Réttardagur, sem Aðalheiður hefur unnið að undanfarin fimm ár. Menning 22. júní 2013 12:00
Nýtt myndband frá Prins Póló Hljómsveitin Prins Póló var að frumsýna myndband við sumarsmellinn "Bragðarefir“ í dag Tónlist 21. júní 2013 17:08
Kött Grá Pjé toppaði á þrítugsafmælinu Akureyski rapparinn nær nýjum hæðum með sumarslagaranum Aheybaró. Tónlist 21. júní 2013 13:00
Gítarinn getur búið til frábærar melódíur Einn þekktasti rokkgítarleikari sögunnar, Jeff Beck, spilar í Vodafonehöllinni fimmtudaginn 27. júní. Tónlist 21. júní 2013 11:00
Gott og vont á fyrstu tónleikunum Jónas Sen fór á opnunartónleika Reykjavík Midsummer Music. Gagnrýni 21. júní 2013 11:00
Stefán Blóð-Máni Stefán Máni hlaut í gær glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann í annað sinn. Menning 21. júní 2013 10:00
Tónleikar í fallegu umhverfi Hljómsveitin Pascal Pinon er á leiðinni í tónleikaferð um landið í næstu viku ásamt þriggja manna blásaratríói. Tónlist 21. júní 2013 10:00
XXX Rottweiler koma saman á Faktorý XXX Rottweiler halda tónleika á morgun, föstudaginn 21. júní á Faktorý. Tónleikarnir hefjast klukkan 23, en mikil eftirvænting ríkir meðal hljómsveitarmeðlima að spila á Faktorý. Tónlist 20. júní 2013 20:15
Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. Bíó og sjónvarp 20. júní 2013 11:00
Geimverurnar lenda á Snæfellsnesi Geimverulendingin sem aldrei varð á Snæfellsnesi 1993 er til umfjöllunar í leikritinu 21.07, sem frumsýnt verður á Rifi eftir viku. Menning 20. júní 2013 11:00
Upphrópun frá Ultra Mega Önnur plata hljómsveitarinnar Ultra Mega Technobandið Stefán nefnist ! og er væntanleg seinna í sumar. Fyrsta smáskífulagið heitir My Heart. Tónlist 20. júní 2013 11:00
Nemi í naumhyggju Sjötta sólóplata rapparans Kanye West, Yeezus, kom út núna á þriðjudaginn á vegum útgáfunnar Def Jam Recordings og hafa viðbrögð gagnrýnenda verið sérlega góð. Tónlist 20. júní 2013 10:00
Ofurmennið mætir aftur til leiks Stórmyndin Man of Steel var frumsýnd í gær. Kvikmyndin segir frá upphafi Ofurmennisins, sem í þetta sinn er leikið af Bretanum Henry Cavill. Bíó og sjónvarp 19. júní 2013 21:30
Ferðarit Crymogeu um víða veröld Crymogea framleiðir bókaröðina 22 Places fyrir forlög á borð við National Geographic. Menning 19. júní 2013 16:51
Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Eðlurnar væntanlegar í fjórða sinn, og nú í þrívídd. Bíó og sjónvarp 19. júní 2013 13:56
Kveikur klífur vinsældalista iTunes Sjöunda plata Sigur Rósar hlýtur góðar viðtökur. Tónlist 19. júní 2013 13:25
Ron Burgundy í nýju sýnishorni Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues. Bíó og sjónvarp 19. júní 2013 11:22
Óvissa með framtíð Goðafoss Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar nýstofnuðu ofurgrúppunnar Goðafoss verða eftir að tónleikum Deep Purple í Laugardalshöll var aflýst á dögunum. Tónlist 19. júní 2013 10:00
Martröð minningaleysisins Frumleg og vel byggð spennusaga sem fer með lesandann í óvissuferð með óvæntum endi. Gagnrýni 18. júní 2013 13:00
Lopez í námudrama Leikur í sannsögulegu kvikmyndinni The 33, sem segir frá námuverkamönnum sem sátu fastir neðanjarðar í 69 daga í Chile árið 2010. Bíó og sjónvarp 18. júní 2013 11:54
Orðaður við Expendables Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger hefur verið orðað við endurkomu í þriðju Expendables-myndina. Bíó og sjónvarp 18. júní 2013 11:00
Glaður og þakklátur með verðlaunin Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson er borgarlistamaður Reykjavíkurborgar Menning 18. júní 2013 10:00
Lói fær þrjár framhaldsmyndir The Amazing Spider-Man 2 frumsýnd næsta vor. Bíó og sjónvarp 18. júní 2013 09:51
Bíóiðnaður bræðir úr sér Leikstjórarnir Steven Spielberg og George Lucas hafa varað við því að kvikmyndaiðnaðurinn eigi á hættu að "bræða úr sér". Bíó og sjónvarp 18. júní 2013 08:30