Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Semur alla tónlist fyrir Broadchurch

Ólafur Arnalds tónlistarmaður semur alla tónlist í nýjum, breskum sakamálaþáttum, Broadchurch, sem hefja göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 11. ágúst kl. 20.55.

Tónlist
Fréttamynd

Tónlist Ylju í bresku brúðkaupi

"Þetta var alveg mjög skemmtilegt. Við eigum enskan texta við lagið svo ætli við sendum það ekki á hana,“ segir Guðný Gígja Skjaldardóttir úr hljómsveitinni Ylju.

Tónlist
Fréttamynd

Feluverk Rowling ófáanlegt á Íslandi

The Cuckoo's Calling, spennusagan sem J.K. Rowling skrifaði undir dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn fáanleg í íslenskum bókaverslunum.

Menning