Pussy Riot, Soul of America og Only God Forgives frumsýndar Nokkrar myndir verða frumsýndar í vikunni. Bíó og sjónvarp 1. ágúst 2013 08:00
Carly Rose Sonenclar úr X-Factor helsta fyrirmyndin Birta Birgisdóttir hefur vakið athygli fyrir útgáfu sína á slagara eftir bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars. Myndband með laginu má finna á Youtube. Tónlist 1. ágúst 2013 07:00
Sigourney Weaver sem Skuggaveiðari Leikkonan er í viðræðum við framleiðendur um hlutverk í kvikmyndaröðinni Mortal Instruments. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2013 22:00
Semur alla tónlist fyrir Broadchurch Ólafur Arnalds tónlistarmaður semur alla tónlist í nýjum, breskum sakamálaþáttum, Broadchurch, sem hefja göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 11. ágúst kl. 20.55. Tónlist 31. júlí 2013 13:45
Vinnurými frægra og skapandi einstaklinga Roald Dahl, Susan Sontag, John Lennon og Yoko Ono, Pablo Picasso og Virginia Woolf. Myndir af vinnurýmum 40 frægra og skapandi einstaklinga. Menning 31. júlí 2013 11:30
Ný stuttskífa frá Kimono Hljómsveitin Kimono gefur út nýja stuttskífu í dag. Skífan inniheldur eitt tuttugu mínútna langt lag. Tónlist 31. júlí 2013 11:00
Tónlist Ylju í bresku brúðkaupi "Þetta var alveg mjög skemmtilegt. Við eigum enskan texta við lagið svo ætli við sendum það ekki á hana,“ segir Guðný Gígja Skjaldardóttir úr hljómsveitinni Ylju. Tónlist 31. júlí 2013 08:00
Mörg þúsund eintök af bók Eggerts pöntuð til Bandaríkjanna Bókin Paintings, með verkum eftir Eggert Pétursson, verður fáanleg í bandarísku verslunarkeðjunni. Ekki eru til nógu margar bækur til að uppfylla pöntunina. Menning 31. júlí 2013 07:00
Nicolas Winding Refn talaði við gesti á forsýningu frá LA Kvikmyndin Only God Forgives var forsýnd í Laugarásbíó í gær. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 22:00
Gagnrýnandi Variety yfir sig hrifinn af hasarmynd Baltasars Fyrstu dómar um 2 Guns komnir í hús. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 17:45
Fyrsta sýnishornið úr Íslandsmynd Ben Stiller Tónlist Of Monsters and Men hljómar undir og íslensk náttúra nýtur sín til hins ítrasta. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 17:30
Sykur í viðtali hjá BBC Agnes Björt Andradóttir, söngkona íslensku hljómsveitarinnar Sykurs, tók Shaggy-eftirhermu í bresku útvarpi í dag. Tónlist 30. júlí 2013 16:33
Eddie Murphy snýr aftur sem Axel Foley í Beverley Hills Cop 4 Ný kvikmynd um Beverley Hills lögguna Axel Foley er nú í pípunum, sú fjórða í röð Beverley Hills Cop-myndanna. Hún mun skarta Eddie Murphy í aðalhlutverki Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 15:11
Koma fram í fyrsta sinn sem hjón Steed Lord kemur fram á Innipúkanum á föstudag. Tónlist 30. júlí 2013 15:00
2 Guns hefur þegar fengið góðar móttökur Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks var frumsýnd í New York í gær. Hún hefur þegar hlotið lof gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 13:49
Nýjustu fréttir á Edinborgarhátíðinni VaVaVoom leikhópurinn er á leið á leiklistarhátíðina í Edinborg þar sem hann mun sýna Nýjustu fréttir. Menning 30. júlí 2013 12:00
Erum að minnka aðdráttarafl borgarinnar Trúbadorinn Svavar Knútur heldur fyrstu og einu tónleika sína á Faktorý í kvöld. Menning 30. júlí 2013 11:00
Íslendingur einn af tólf í stjörnuljósmyndakeppni Ingólfur Bjargmundsson tekur þátt í Astronomy Photographer of the Year-keppninni með halastjörnumynd af Reykjanesinu. Menning 29. júlí 2013 22:51
Lily Collins dáist að Lawrence Lily Collins vill farsælan leiklistarferil eins og Lawrence. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2013 22:00
Vill verða fyrsti kvenrapparinn í Afganistan "Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir konur sem koma fram opinberlega,“ segir hin 28 ára gamla Paradise Soururi. Tónlist 29. júlí 2013 21:45
Fyrsta lagið komið út af nýrri plötu Emiliönu Torrini Emiliana Torrini gefur út nýja plötu sína, Tookah, í september næstkomandi. Eitt lag af plötunni hefur þegar fengið að líta dagsins ljós, en lagið heitir Speed of Dark. Tónlist 29. júlí 2013 18:18
Ben Stiller og Russel Crowe hittust á Íslandi Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2013 16:57
Haffi Haff umkringdur fyrirsætum í nýju myndbandi Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband frá Haffa Haff við partíslagarann Speechless. Honum til halds og trausts eru Siggi úr Ultra Mega Technobandinu Stefán og fjöldinn allur af fyrirsætum frá Elite. Tónlist 29. júlí 2013 15:15
Féll fyrir Jóni sextán ára og elskar hann enn Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona er ein margra þjóðþekktra Íslendinga sem skrifa um Jón lærða í nýútkominni bók Menning 29. júlí 2013 12:00
Hvetja fólk til að djamma með bandinu Tónleikar til heiðurs Gunnari Reyni Sveinssyni á Café Rosenberg. Menning 27. júlí 2013 15:00
Feluverk Rowling ófáanlegt á Íslandi The Cuckoo's Calling, spennusagan sem J.K. Rowling skrifaði undir dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn fáanleg í íslenskum bókaverslunum. Menning 27. júlí 2013 12:00
Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2013 21:57
Spila á stærstu þungarokkshátíð veraldar "Þetta verður generalprufan fyrir Wacken, á tuttugufalt minni stað,“ segir Halldór Símon Þórólfsson, gítarleikari metalsveitarinnar Ophidian I. Tónlist 26. júlí 2013 21:00
Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2013 13:44