Halda leiklistarnámskeið ætlað innflytjendum Sviðslistahópurinn Við og við stendur fyrir námskeiði sem ætlað er innflytjendum. Menning 20. ágúst 2013 10:15
Stjórnar fótboltaliði í gegnum síma frá Íslandi Harðjaxlinn Vinnie Jones er staddur á Íslandi við tökur á rússneskri hasarmynd. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2013 23:00
Fyrsta sýnishorn úr This is Sanlitun Önnur tveggja íslenskra mynda sem verða frumsýndar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2013 22:18
Tekst á við sykursýkina Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein Tónlist 19. ágúst 2013 22:00
Módel íhugar endurkomu alvarlega Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt. Tónlist 19. ágúst 2013 16:30
Um mann sem er að drukkna Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. Tónlist 19. ágúst 2013 13:00
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. Tónlist 19. ágúst 2013 10:30
Gibson leist ekki á hestaklámið "Ég reyndi að fá Mel Gibson til að leika í myndinni en hann varð því miður af þessu frábæra tækifæri, “ segir Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri myndarinnar Hross í oss. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2013 10:00
Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Tónlist 17. ágúst 2013 18:00
Þrykkti kaffi á gólfinu í Árbæjarsafni Myndlistarkonan Halla Þórlaug Óskarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á kaffihúsinu GÆS í dag. Menning 17. ágúst 2013 13:00
Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. Tónlist 17. ágúst 2013 12:30
Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði Tónlist 17. ágúst 2013 12:00
Margt býr í tóminu Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð. Menning 17. ágúst 2013 11:00
Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil Tónlist 17. ágúst 2013 10:00
Kvikmyndaformið ein áhrifamesta listgreinin RIFF, Reykjavík International Film Festival, þakkaði samstarfsaðilum sínum í gegnum árin í gær með sumarhúllumhæi í höfuðstöðvum sínum að Tjarnargötu 12. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2013 20:59
Íslenska konan vinnur mest allra kvenna í Evrópu Snæfríður Ingadóttir blaðamaður er konan á bak við bókina The Icelandic Woman. Menning 16. ágúst 2013 16:00
Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Tónlist 15. ágúst 2013 19:21
Harðjaxlar enduheimta orðspor sitt Kvikmyndin 2 Guns var frumsýnd í gær. Myndin skartar Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 15. ágúst 2013 12:00
Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. Tónlist 15. ágúst 2013 09:00
Sumarlegar frumsýningar Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í vikunni. Bíó og sjónvarp 15. ágúst 2013 08:00
Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. Tónlist 15. ágúst 2013 07:00
Með hlutverk í Shakespeare-mynd Leikur með stórleikurunum Ed Harris og Ethan Hawke Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2013 22:00
Lady Gaga frumflytur lög í London Lady Gaga ætlar að frumflytja lög af plötu sinni Artpop á iTunes-hátíðinni í London 1. september. Tónlist 14. ágúst 2013 15:30
Kveðju- og útgáfutónleikar Markúsar & The Diversion Sessions Hljómsveitin Markús & The Diversion Sessions efnir til stórtónleika í Gym & Tonic sal Kex Hostel á morgun. Tónlist 14. ágúst 2013 15:10
Ásgeir og Sálin á menningarnótt Ásgeir Trausti, Sálin hans Jóns míns, Hjaltalín og Kaleo spila á Tónaflóði, menningarnæturtónleikum Rásar 2, við Arnarhól 24. ágúst. Tónlist 14. ágúst 2013 11:00
Nýtt lag frá Sísý Ey - með Unnsteini Manuel úr Retro Stefson - ókeypis Hljómsveitin Sísý Ey hefur nú sent frá sér síðbúna sumarsmellinn Restless - sem er hægt að nálgast hér Tónlist 14. ágúst 2013 10:20
Bíður eftir að íslenskir leikstjórar hafi samband Atli Bollason fer með aðalhlutverkið í kanadískri stuttmynd sem frumsýnd verður á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2013 08:00
Sísý Ey gefur út nýtt lag - ókeypis Lagið verður hægt að nálgast ókeypis á vefsíðu Vísis á morgun Tónlist 13. ágúst 2013 18:00
Neitun Jim Carrey sögð milljarða virði „Kick-Ass 2 er 28 milljón dollara mynd. Við höfum ekki sama fjármagn og The Lone Ranger eða einhver af hinum risamyndum sumarsins. En við vorum meira í blöðunum.“ Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2013 16:31
Hvar eru þau nú? Cranberries, Ace Of Base og All-4-One Flestir þeir sem stunduðu diskótek í skólum árið 1994 muna eflaust eftir poppkvartettnum All-4-One. Tónlist 13. ágúst 2013 12:19